Instagram: Arna og Jacko ástfangin í tvö ár

Arna Vilhjálmsdóttir og Jacko Groen.
Arna Vilhjálmsdóttir og Jacko Groen. Skjáskot/Instagram

Það var heldur betur nóg um að vera á Instagram í liðinni viku.
Fjölmargir Íslendingar klæddu sig upp í tilefni hrekkjavökunnar, þar á meðal Sunneva Eir Einarsdóttir sem sló í gegn í gervi raunveruleikastjörnunnar Lisu Rinnu.

Rúrik Gíslason brá sér í betri fötin og mætti á glæsilegan viðburð Dolce & Gabbana í Madrid á meðan Arna Vilhjálmsdóttir skálaði fyrir tveggja ára sambandsafmæli sínu og Jacko Groen.

Lifir lífinu! 

Heiðdís Rós Reynisdóttir skellti sér á Faena á Miami Beach. 

Geislaði í árshátíðarferð

Tara Sif Birgisdóttir fór í árshátíðarferð með fasteignasölunni Lind og klæddi sig í sitt fínasta púss! 

Kristjana saknar sumarsins! 

Kristjana Björk Barðdal eigandi Furu media rifjaði upp góðar minningar í sól og sumaryl. 

Keyrði upp kynþokkann! 

Gugga í gúmmíbát tók hrekkjavökuna upp á næsta stig í þessum kynþokkafulla búningi. 

Draumurinn rættist! 

Birta Huld Hauksdóttir vill alls ekki láta vekja sig! 

Miami að gefa

Rúnar Geirmundsson, eða Hroðinn eins og hann er kallaður, og Halldór Halldórsson, eða Dóri DNA eins og hann er kallaður, lifðu lífinu til fulls á Miami. 

View this post on Instagram

A post shared by RUNAR HRODI (@runarhrodi2)

Glæsileg!

Tónlistarkonan Salka Valsdóttir skellti sér á frumsýningu á leikverkinu Hamlet í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöldið. 

Flott fjölskylda!

Leikarinn Arnar Dan Kristjánsson deildi fallegum fjölskyldumyndum.

Mæðgin í gelluferð!

Sjónvarpskonan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, kíkti ásamt syni sínum til Chicago. 

Ástin!

Arna Vilhjálmsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og einn af sigurvegurum Biggest Loser Ísland, og kærasti hennar, Jacko Groen, fögnuðu tveggja ára sambandsafmæli sínu á dögunum.

Krúnudjásn!

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir setti á sig kórónu.

Klár í jólin!

Árni Páll Árnason, þekktur undir sviðsnafninu Herra Hnetusmjör, er kominn í jólaskap. 

Snjókrútt!

Mari Järsk, ein fremsta hlaupakona landsins, lék sér í snjónum með hundinum sínum.

Fæddist á kvennafrídaginn!

Samfélagsmiðlastjarnan og ferðabloggarinn Jewells Chambers sem heldur úti samfélagsmiðlasíðunni All Things Iceland er orðin móðir.

Glæsimenni!

Rúrik Gíslason var flottur í tauinu á viðburði Dolce & Gabbana í Madrid. 

Kida!

Brynhildur Gunnlaugsdóttir brá sér í gervi Kidu í tilefni af hrekkjavökunni. 

Alvöru húsmóðir!

Sunneva Eir Einarsdóttir vakti mikla athygli sem Lisa Rinna.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda