Þjóðlegt hjá Farmers Market

Það var ekki laust við að þjóðlegur andi svifi yfir vötnum á sýningu Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival á laugardag.

Sýningin var mikið sjónarspil en fyrirsæturnar gengu eftir pallinum við lifandi tónlist, með eitt stykki íslenskan foss í bakgrunni. Var hún allt í senn, töff, hlý og töfrandi, og kom því vel til skila að það er engin ástæða til að láta sér verða kalt þótt maður vilji vera töff enda ullin á við gull - ekki síst í samblandi við feldi, silki og önnur efni.

Við leyfum myndunum að segja sína sögu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda