Huldi bara það allra heilagasta

mbl.is/AFP

Söngkonan Rihanna var með margra metra af perlum vafðar um hálsinn á sér þegar hún mætti á Haute Couture tískusýningu Chanel í París. 

Við allar perlurnar var hún í hvítum skyrtukjól sem var hnepptur að framan. Söngkonan var ófeimin við að sýna leggina því hún hneppti aðeins tölunum sem huldu hið allra heilagasta.

Rihanna er orðin ógurleg „lady“ eftir að hún safnaði hári og hætti að lita það í undarlegum litum. Nú skartar hún hefðbundnum Hollywood-krullum og fílar sig bara vel.

Rihanna á sýningu Chanel í París.
Rihanna á sýningu Chanel í París. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda