„Must have“ fyrir útileguna

„Must have“ fyrir útileguna
„Must have“ fyrir útileguna

Nú þegar verslunarmannahelgin er á næsta leiti tók Smartland Mörtu Maríu saman lista yfir nokkra hluti sem gott er að hafa með sér í útileguna.

Barbour jakki er ómissandi í útileguna. Þessi fæst í Geysi.
Barbour jakki er ómissandi í útileguna. Þessi fæst í Geysi.
Það ætti hver Íslendingur að eiga eina lopapeysu. Þessi er …
Það ætti hver Íslendingur að eiga eina lopapeysu. Þessi er frá merkinu Farmers Market.
Fallegt teppi til að hlýja sér í kuldanum. Þetta fæst …
Fallegt teppi til að hlýja sér í kuldanum. Þetta fæst í Geysi.
Fallegur og góður hattur skemmir ekki fyrir. T.v. kemur úr …
Fallegur og góður hattur skemmir ekki fyrir. T.v. kemur úr smiðju Janessu Leone og fæst í jör. T.h. fæst í Lindex.
Ef það rignir er bestra að hafa stígvélin með sér. …
Ef það rignir er bestra að hafa stígvélin með sér. Þessi fást í Geysi.
Flottur regnjakki frá 66° Norður.
Flottur regnjakki frá 66° Norður.
Hlýr og flottur trefill úr smiðju Spakmannsspjara.
Hlýr og flottur trefill úr smiðju Spakmannsspjara.
Hlýtt föðurland er nauðsynlegt. Þetta fæst hjá 66° Norður.
Hlýtt föðurland er nauðsynlegt. Þetta fæst hjá 66° Norður.
Bluetooth hátalari til að spila tónlist úr símanum er algjört …
Bluetooth hátalari til að spila tónlist úr símanum er algjört „must".
Góð taska er nauðsyn í útileguna. Þessi fæst í 66° …
Góð taska er nauðsyn í útileguna. Þessi fæst í 66° Norður.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál