Andlitslyfting án skurðaðgerðar

Hægt er að fara ýmsar leiðir í baráttunni við ellikerlingu. Smartland ákvað að finna eina manneskju til að fara í gegnum andlitslyftingu án skurðaðgerðar með Hydradermie lift-tækinu frá franska húðvörumerkinu Guinot.

Valentína Björnsdóttir, 52 ára framkvæmdastjóri, var fengin til að fara í tíu tíma húðmeðferð í tækinu góða og fáum við að sjá árangurinn í fjórum sjónvarpsþáttum sem sýndir verða á Smartlandi. 

Þættirnir eru unnir í samvinnu við Guinot en boðið er upp á slíkar meðferðir á fjölmörgum snyrtistofum á Íslandi. 

Snyrtistofan Garðatorgi, Snyrtistofan Ágústa, Snyrtistofan Gyðjan, Dekurstofan - Kringlunni, Snyrtistofan Ársól, Snyrtistofan Hrund, Guinot-MC snyrtistofan, Snyrtistofan Lipurtá, GK snyrtistofan, Þema snyrtistofa, Snyrtistofa Marínu, Abaco Heilsulind á Akureyri og Snyrtistofa Ólafar á Selfossi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál