Er H&M að fara að búa til föt úr kúk?

H&M er með góða umhverfisverndarstefnu hjá sér.
H&M er með góða umhverfisverndarstefnu hjá sér.

H&M hefur sett sér það markmið að gera öll föt úr sjálfbærum efnum fyrir árið 2040. Fyrirtækið setti á laggirnar sjóð þar sem verðlaunaðir eru vísindamenn sem vinna efni úr endurvinnanlegum efnum. Meðal þess sem fékk verðlaun þegar verðlaunin voru veitt í annað skipti samkvæmt Refinery29 var efni sem unnið var úr kúaskít.

Mestic, eins og efnið sem er unnið úr kúaskít heitir, er unnið úr sellulósa sem finnst í kúaskít. Þetta er mjög umhverfisvæn leið enda kemur mikil metanmengun af kúamykju. Neðst í fréttinni má sjá myndband um efnið. 

Sú tækni sem fékk fyrstu verðlaun var efni sem var unnið úr afgangi við víngerð. Efnið verður að gervileðri.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál