Augabrúnahárkollur aðalmálið í dag

mbl.is/Thinkstockphotos

Hver hefur ekki lent í því að vakna og líta í spegil og sjá að augabrúnirnar eru orðnar ljótar, ljósar og loðnar? Á slíkum stundum væri þægilegt að geta skellt á sig einhvers konar augabrúnahárkollu og líta æðislega út? 

Augabrúnatíska hefur verið alls konar hvort sem þær hafa verið náttúrulegar, plokkaðar, húðflúraðar eða vaxaðar. Nú er hægt að fá eins konar augabrúnahárkollur sem límdar eru á húðina. En samkvæmt TeenVogue er uppfinningin vinsæl. 

Gerviaugabrúnirnar sem virka nokkurn veginn eins og hárkollur voru upphaflega hugsaðar fyrir fólk í lyfjameðferðum sem hefur misst hárið. Hér að neðan er lítið myndband sem förðunarfræðingurinn Hung Vanngo setti á Instagram þar sem hann sýnir hvernig hægt er að nota augabrúnirnar en söngkonan Selena Gomez er meðal kúnna Vanngo. 

#sold 😂

A post shared by Hung Vanngo (@hungvanngo) on May 14, 2017 at 10:01pm PDT

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál