Þeir sköllóttu eru heitari og karlmannlegri

Vin Diesel er sköllóttur og öruggur með sig.
Vin Diesel er sköllóttur og öruggur með sig. mbl.is/AFP

Það birtast sífellt fleiri fréttir af vísindamönnum sem eru að rannsaka skallagen og hvernig megi koma í veg fyrir skalla. Þeir sköllóttu ættu kannski ekkert að vera reyna pæla í þessu, en samkvæmt nýrri rannsókn eru sköllóttir menn meira aðlaðandi.

Samkvæmt Indy100 gerði Albert E. Mannes rannsókn á sköllóttum mönnum með því að sýna þátttakendum myndir af mönnum með hár og svo mynd af þeim þar sem búið var að gera þá sköllótta í tölvu.

Í ljós kom að þeir sköllóttu þóttu áhrifameiri, karlmannlegri og sjálfsöruggari. Þeir virkuðu líka hávaxnari og sterkari en þeir voru í raun og veru. Þeir sem voru ekki alveg sköllóttir þóttu minna aðlaðandi og veikburða. 

Leikarinn Jason Statham er hárlaus og vegnar vel.
Leikarinn Jason Statham er hárlaus og vegnar vel. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál