Tvo íslensk barnafatamerki tilnefnd

Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður og eigandi iglo+indi.
Helga Ólafsdóttir yfirhönnuður og eigandi iglo+indi. Ljósmynd/Saga Sig

Íslensk barnafatamerki eru að gera það gott úti í heimi en rétt í þessu var tilkynnt að íslensku barnafatamerkin iglo+indi og As We Grow hefðu verið tilnefnd til Junior Design Awards sem bestu alþjóðlegu barnafatamerkin af Junior Magazine

„Það er mikill heiður að vera tilnefnd til þessara verðlauna. Við erum á leiðinni til London, Flórens, Parísar, Amsterdam og Hamborgar á næstunni þar sem við munum kynna vor/sumarlínuna 2018. Tilnefningin hjálpar til við að vekja athygli á merkinu og er mikil viðurkenning fyrir vinnuna sem við höfum lagt í að byggja upp iglo+indi sem sterkt vörumerki á alþjóðlegum barnafatamarkaði,“ segir Helga Ólafsdóttir, yfirhönnuður og eigandi iglo+indi. 

Gréta Hlöðversdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir eigendur As We Grow.
Gréta Hlöðversdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir eigendur As We Grow. mbl.is/Ófeigur Lýðsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál