Nýir hárlitir gera allt vitlaust

Kristen Demant, alþjóðlegur litasérfræðingur hárvörumerkisins Davines, ferðast um heiminn til að fræða fagfólk um hárliti og litapallettur. Merkið er sjálfbært og framleiðir 100% vegan hárliti. Áður var mjólkurprótín í litunum en því var skipt út fyrir kínóa. 

Demant var með námskeið fyrir íslenskt fagfólk þar sem hún kenndi nýjar aðferðir í litun og blöndum. Hún sýndi hvernig hægt er að breyta hárinu með réttum hárlitum. Hún er leiðandi í tískuheiminum og fékk íslenska hárgreiðslufólkið mikinn innblástur á námskeiðinu. 

Línan Alchemic frá Davines inniheldur til dæmis mögnuð litasjampó og -hárnæringar sem gerir það að verkum að fólk getur leikið sér heima hjá sér eins og enginn sé morgundagurinn

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál