Svona færðu „stærra“ hár

Hvern dreymir ekki um að hafa góða lyftingu í hárinu og að hárið verði þannig að það geisli af heilbrigði. Baldur Rafn Gylfason ætlar að kenna okkur gott trix til að fá „stærra“ hár. 

Baldur er hárgreiðslumeistari og eigandi hárvöruheildsölunnar bpro. Hann segir að það skipti miklu máli að vera með rétt efni í hárinu til að vernda hárið sem best. Í þessu myndskeiði sýnir hann lesendum réttu trixin.

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda