Heitustu eyrnalokkarnir

Sunneva Eir Einarsdóttir með dúskeyrnalokka úr Topshop.
Sunneva Eir Einarsdóttir með dúskeyrnalokka úr Topshop.

Það er eigilega ekki hægt að halda jól eða áramót nema skarta fallegum eyrnalokkum með dúsk. Stórir og bústnir eyrnalokkar setja svip sinn á heildarútlitið og búa til stemningu.

Það er engin ástæða til að hafa hárið í tagli við dúskeyrnalokka heldur er sjarmerandi þegar dúskarnir gæjast út frá eyrunum í gegnum hárið. Sunneva Eir Einarsdóttir samfélagsmiðlastjóri Eylenda er hrifin af dúskeyrnalokkum en lokkarnir sem hún er með á myndinni eru úr TopShop.

Bláir dúskeyrnalokkar úr H&M.
Bláir dúskeyrnalokkar úr H&M.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál