Árshátíðarstelling sem klikkar ekki

Stjörnurnar kunna að stilla sér upp.
Stjörnurnar kunna að stilla sér upp. Samsett mynd

Árshátíðavertíðin er að hefjast og mörg fyrirtæki bjóða upp á svæði með flottum bakgrunni og ljósmyndara. Hvernig er þá best að stilla sér upp? Stjörnurnar á rauða dreglinum eru þrautþjálfaðar í myndatökum og flestar stilla þær sér eins upp, með höndina á mjöðm. 

Vinsælasta stellingin á rauða dreglinum er að staðsetja aðra höndina á mjöðm. Vilja sumir meina að fólk virðist grennra þannig, að minnsta kosti sjást línurnar vel. Sú hönd sem er á mjöðm er auk þess í spenntri stöðu svo að bingóið fær ekki bara að hanga. 

Hvort sem markmiðið er að virðast grennri eða þú veist hreinlega ekki hvað þú átt að gera við hendurnar á myndum er góður valkostur að setja aðra höndina á mjöðm. Það eru ekki bara fyrirsætur sem setja höndina á mjöðm heldur líka reynsluboltar eins og Oprah Winfrey og Nicole Kidman. 

Oprah Winfrey.
Oprah Winfrey. AFP
Dakota Johnson.
Dakota Johnson. AFP
Mandy Moore.
Mandy Moore. AFP
Felicity Huffman.
Felicity Huffman. AFP
Dakota Fanning.
Dakota Fanning. AFP
Sarah Silverman.
Sarah Silverman. AFP
Allison Janney.
Allison Janney. AFP
Susan Kelechi Watson.
Susan Kelechi Watson. AFP
Nicole Kidman.
Nicole Kidman. AFP
Rita Ora.
Rita Ora. AFP
Viola Davis.
Viola Davis. AFP
Laverne Cox.
Laverne Cox. AFP
Eva Longoria.
Eva Longoria. AFP
Debra Messing.
Debra Messing. AFP
Busy Philipps.
Busy Philipps. AFP
Sarah Hyland.
Sarah Hyland. AFP
Mariah Carey.
Mariah Carey. AFP
Reese Witherspoon.
Reese Witherspoon. AFP
Mary J. Blige.
Mary J. Blige. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál