Þegar Björg var með Eiríks Fjalars hár

Björg segist vera komin í hring í tískubransanum. „Ekki nóg ...
Björg segist vera komin í hring í tískubransanum. „Ekki nóg með að risa jakkafötinn eru komin aftur hjá Junya Wataanabe heldur er Eiriks Fjalar klipping líka kominn hringinn,“ segir Björg.

Björg Ingadóttir eigandi Spaksmannsspjara er búin að upplifa tískuna fara í hringi. Nú er tískan að verða eins og í kringum 1985 þegar Björg klæddist víðum jakkafötum og var með Eiríks Fjalars klippingu. 

„Núna er ég í að keppast við að gera allt tilbúið  fyrir framleiðslu næsta  haust/ vetur 18- 19  og koma prufum í gang fyrir sumarið 2019. Svona heilt á litið hvað ég er að pæla og hvað er verið að kynna á pöllunum erlendis fyrir næsta vetur,  þá allt er að verða stærra lausari föt  og víðar. Mikið um ciffon / silki /viscose  laus létt og fljótandi efni. Líkaminn oft og tíðum mikið hulinn. Meira einlitt finnst mér en fullt af fallegum litum, síð pils, slám og skikkjum, mikið af spennandi leðri, mikið af stórum yfirhöfnum.  Síðan er auðvita misjafnt hvernig útlitið er svo leyst hjá hönnuðunum,“ segir Björg Ingadóttir eigandi og hönnuður Spakssmannsspjara.

Björg segir að það sem sé núna verið að kynna á tískupöllunum sé ýmist mjög flott eða ekki eins flott. 

„Persónulega finnst mér nú, eins og yfirleitt alltaf margt af því sem er verið að kynna  núna á tískusýninga pöllunum hjá hönnuðunum fox ljótt og annað tjúllað  flott.  

Ég er búin að vera í þessu í marga tugi ára þannig að það er skemmtilegt að sjá tískuna koma svona aftur og aftur stundum er einhvern vegin eins og hún birtist bara eiginlega óbreytt  eins og óboðin getur í partýið en í öðrum tilfellum sem  rökrétt inngrip í tíðarandann,“ segir hún. 

Og Björg hefur upplifað ýmislegt áður eins og myndin hér fyrir ofan sýnir. 

„Þessi mynd af mér er tekin haustið 1985 og var þetta dress í mikið uppáhaldsdress sem ég gerði mér úr notuðum jakkafötum, pilsið er úr jakkafata buxunum og var  mega flott að aftan  með hálfgerðu stéli og rennilás á klaufinni. Það fyndna er að ég notaði þetta dress mikið í skólanum og ég átti eiginlega nákvæmlega eins skó og eru á myndinni frá Junya sem ég trampaði á daglega. Svo er  hárgreiðslan mögnuð ég var hár módel hjá Helgu Ólafsdóttir vinkonu minni  sem vann hjá Sture í Kaupmannahöfn  og greinilegt að Eirkís Fjalar klippingin er að koma í sterk inn aftur.  Hárið á mér var eiginlega sítrónu gult þarna og jakkafötin  læm græn,“ segir Björg og hlær. 

Hvernig er það. Þarftu að koma þér aftur í stellingar til að taka á móti þessari tísku aftur?

„Já, að vissu leiti. Þetta er flókið ferli og fjölmargir þættir sem þurfa að ganga upp. Auðveldast er þessi skapandi  partur að búa til  línurnar í grófum dráttur, en svo kemur erfið parturinn sem er vörustjórnaraferlið hvað á að endanum að framleiða og hvar, fyrir hvern. Og spyrja sig að því hvort viðskiptavinir mínir séu flottir í þessu? Eru þetta flíkurnar sem þeim vantar fyrir rétta útlitið. Eru formin að ganga upp og er ég að nýta efnið rétt, er vel farið með auðlindirnar? Næ ég að framleiða þetta á réttu verið. Þetta er líka spennandi partur af hönnunarferlinum og ekki síður mikilvægur,“ segir hún. 

En hvernig er sumarískan hjá þér? 

„Sumarið í sumar 2018 er ekki neitt mega afgerandi finnst mér. Það verður meiri breyting næsta vetur en enn eru endalausir litir og mynstur og öllu blandað saman. Allt í tísku  eins og sagt er sem er að sumu leiti hálfgert úrræðaleysi og ákveðin valkvíði í neyslumynstri dagsins í dag. Að blanda bara öllu saman  er einhvernvegin ekkert alltaf af takast, en hins vegar eru það mjög flott þegar vel tekst til og finnst mér það síður spennandi hjá hönnuðunum en getur verið mjög flott hjá einstaklingum og óska  hér með eftir  meiri stíl  og minni meðalmennsku á öllum stigum alstaðar.“

Björg Ingadóttir, eigandi Spaksmannsspjara.
Björg Ingadóttir, eigandi Spaksmannsspjara. Morgunblaðið/Ófeigur Lýðsson
mbl.is

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

Í gær, 21:00 Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Bjarni vill gera húsaskipti næstu vikur

Í gær, 16:50 Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sem steig til hliðar á meðan málefni fyrirtækisins eru skoðuð, vill ólmur gera húsaskipti fram til 31. október 2018. Meira »

Á hraðferð í rauðri leðurkápu

Í gær, 15:30 Anna Wintour gefur grænt ljós á síðar leðurkápur en leðurjakkar eru ekki hennar tebolli. Það gustaði af henni á götum Lundúna á tískuvikunni þar í borg. Meira »

Hvaða reglur gilda um inneignarnótur?

Í gær, 12:30 „Þegar ég fór að skoða innleggsnótuna betur sá ég að hún rann út í lok sumars og peningurinn minn þar með glataður. Mega búðir setja svona frest á innleggsnótur? Er þetta ekki í rauninni minn peningur?“ Meira »

Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja höllina

Í gær, 09:30 Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson hafa sett sitt fallega hús við Bjarmaland í Fossvogi á sölu.   Meira »

Rakel og Helgi Þorgils giftu sig

í gær Rakel Halldórsdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson gengu í hjónaband í Hallgrímskirkju 25. ágúst.  Meira »

Með IKEA-innréttingu á baðinu

í gær Ert þú með eins innréttingu á baðinu og Julia Roberts? Leikkonan hefur sett yndislegt hús sem hún í Kaliforníu á leigumarkað en húsið keypti hún í fyrra. Meira »

Best klæddu stjörnurnar á Emmy

í fyrradag Hvítt og fjaðrir voru áberandi á Emmy-verðlaunahátíðinni. Spænska leikkonan Penelope Cruz var með þetta tvennt á hreinu í hvítum Chanel-kjól með fjöðrum. Meira »

Skúli aldrei verið flottari fimmtugur

í fyrradag Skúli Mogensen fagnar 50 ára afmæli í dag, 18. september. Smartland lítur hér yfir farinn veg og svo virðist sem Skúli eldist eins og gott rauðvín. Meira »

Fyrstu íslensku snyrtivörurnar í Sephora

í fyrradag Snyrtivörukeðjan Sephora er feykivinsæl um allan heim en nú voru þær fréttir að berast að íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT væri nú komið í sölu í versluninni. Meira »

Gísli og Selma mættu með synina

í fyrradag Leikarinn Gísli Örn Garðarsson mætti með son sinn á Ronju ræningjadóttur og Selma Björnsdóttir mætti með son sinn. Selma leikstýrir sýningunni en dætur þeirra beggja fara með hlutverk í leikritinu. Meira »

Hvernig leita ég að sjálfri mér?

í fyrradag „Það sem gerist þegar við erum uppfull af streitu þá hættum við að sofa vel, við gleymum hlátrinum okkar og leikgleði og við hættum að lokum að vera félagslega tengd. En þetta eru einmitt þeir þættir sem við þurfum að passa upp á ef við ætlum að ná aðlögun að erfiðum eða nýjum aðstæðum nú eða koma okkur út úr kulnun ýmiss konar.“ Meira »

Allt á útopnu í peysupartýi

18.9. Fjölmennt var í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn þegar Peysupartýið var haldið með pompi og prakt. Partýið var liður í Útmeða-átaki Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins þar sem markmiðið er að fá ungt fólk til að tjá sig um erfiða líðan og leita sér hjálpar hjá fagfólki ef á þarf að halda. Meira »

„Ég er hrædd við að stunda kynlíf“

17.9. „Mig langar hræðilega mikið að vera í alvarlegu sambandi, eða einhvers konar sambandi, en ég er hrædd við að stunda kynlíf. Ég hef gert það nokkrum sinnum, en snertingar og leikir stressa mig, sérstaklega með ókunnugum.“ Meira »

Selja draumahúsið við Hafravatn

17.9. Fólkið á bak við Happie Furniture, þau Haf­steinn Helgi Hall­dórs­son og Guðrún Agla Eg­ils­dótt­ir, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu. Meira »

Boxar og sippar til að vera í toppformi

17.9. Gigi Hadid vekur athygli víða fyrir að vera í frábæru formi. Womens Health tímaritið fór yfir hvað fyrirsætan gerir til að halda sér í formi. Meira »

Fögnuðu húsnæði og hakkarakeppninni

17.9. Tölvuöryggisfyrirtækið Syndis bauð í innflutningspartí á dögunum í tilefni af því að fyrirtækið flutti í Katrínartún 4. Á sama tíma veitti fyrirtækið verðlaun í IceCFT hakkarakeppninni. Meira »

Páll Rafnar selur íbúðina við Garðastræti

17.9. Páll Rafnar Þorsteinsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar, hefur sett sína huggulegu íbúð á sölu. Meira »

Það sem franskar konur gera aldrei

17.9. Franskar konur hafa orð á sér fyrir að gera hlutina rétt þegar kemur að tískunni. Það eru nokkrir hlutir sem þær klikka aldrei á. Meira »

Morgundrátturinn gerir þig betri í vinnunni

17.9. Kynlíf virðist oft vera svarið við öllum vandamálum. Kynlíf á morgnana er frábært ráð ef þú átt erfitt með að vakna. Það gæti líka hjálpað ef þú átt í erfiðleikum í vinnunni. Meira »

Allir geta lært nýja hluti

16.9. Erla Aradóttir hefur starfað sem kennari í yfir 40 ár. Hún stofnaði árið 1993 skólann Enska fyrir alla og leggur metnað sinn í að færa landsmönnum þá þekkingu sem þeir vilja öðlast á enskri tungu. Meira »