Skartið setur punktinn yfir i-ið

Fallegir skartgripir á stóra daginn gera mikið fyrir útlitið.
Fallegir skartgripir á stóra daginn gera mikið fyrir útlitið. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Þegar kemur að stóra deginum skipta skartgripir miklu máli. Hvort sem það er fallegur giftingarhringur sem innsiglar ástina sem á að vara að eilífu eða falleg morgungjöf, þá eru þetta hlutir sem fólk velur af kostgæfni löngu fyrir stóra daginn. Eftirfarandi skartgripir vöktu athygli fyrir fegurð og innileika. 

Demantshringur, Sigga & Timo

Þessi einstaki hringur er falleg eing. Demanturinn er 1,22 kt. Hringurinn er tímalaus og hentar hinni klassísku konu.

Verð 1.180.000 kr.

Ljósmynd/Sigga&Timo

Demantshringur, Sigga & Timo

Þessi einstaki hringur ber 1 kt demantsstein. Hann fer vel með klassískum brúðarhring og fer vel á fingri.

Verð 760.000 kr.

mbl.is

Giftingahringar, Sigga & Timo

Þessi fallegu giftingahringar eru vinsælir um þessar mundir. Þeir eru sjö mm þykkir og fara vel á hendi bæði konu og karls. Hægt er að fá áletrun innan í hringinn sem og að hafa áletrunina inn í hringunum.

Verð 198.000 kr

mbl.is
mbl.is
Nafnahálsmen frá Meba. Þau kosta 15.000 kr.
Nafnahálsmen frá Meba. Þau kosta 15.000 kr.
Þessir fallegu trúlofunarhringar koma frá Jóni og Óskari.
Þessir fallegu trúlofunarhringar koma frá Jóni og Óskari.
Demantshringur frá Jóni og Óskari. Hann kostar 190.000 kr.
Demantshringur frá Jóni og Óskari. Hann kostar 190.000 kr.
Demantseyrnalokkar frá Jóni og Óskari. Þeir kosta 414.000 kr.
Demantseyrnalokkar frá Jóni og Óskari. Þeir kosta 414.000 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál