Enginn vissi hver hann var

Simon Porte Jacquemus er heitasta nafnið í tiskuheiminum um þessar …
Simon Porte Jacquemus er heitasta nafnið í tiskuheiminum um þessar mundir. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Nýjasti nafnið í tískuheiminum er án efa franski hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus.  Fyrir einungis fimm árum vissi nánast enginn hver hann var. Viðskiptaveldið hans hefur farið á fimm árum frá nánast engu í að nú starfa í kringum 30 manns fyrir hann.

Hann fór óhefðbundna leið inn á markaðinn. Í staðinn fyrir að mennta sig sem hönnuður og fara að starfa fyrir aðra hönnuði og vinna sig þannig upp, byrjaði hann sjálfur frá grunni og kom inn á markaðinn í gegnum samfélagsmiðla.

Hann var einn sá fyrsti til að pósta þremur alveg eins myndum inn á Instagram og náði til viðskiptavina sinna með góðri herferð sem sýndi áhugaverðan nýjan lífstíl.

Það sem hann hefur meðal annars náð að festa í sumar þetta sumarið eru risa stórir strá hattar sem sjást nú allsstaðar.

Eftirfarandi myndir sýna hönnun hans og útfærslur á höttum frá honum.

Þegar þú ert með hatt frá Jacquemus er eins og …
Þegar þú ert með hatt frá Jacquemus er eins og þú sért undir sólhlíf. Fyrirsætan Bella er á því að minnsta kosti. Ljósmynd/skjáskot Instagram
Fallegur hattur úr smiðju hönnuðarins.
Fallegur hattur úr smiðju hönnuðarins. Ljósmynd/skjáskot Instagram
Danska tískubomban Simon á brúðkaupsdaginn með hatt frá hönnuðinum.
Danska tískubomban Simon á brúðkaupsdaginn með hatt frá hönnuðinum. Ljósmynd/skjáskot Instagram
Fallegir hælar, pínlulítil taska og stór hattur er málið í …
Fallegir hælar, pínlulítil taska og stór hattur er málið í dag. Ljósmynd/skjáskot Instagram





Úr herferð hönnuðarins sem hann birtir á Instagram.
Úr herferð hönnuðarins sem hann birtir á Instagram. Ljósmynd/skjáskot Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál