7 ástæður fyrir hárlosi

Prinsarnir Vilhjálmur og Harry eru að missa hárið en þó ...
Prinsarnir Vilhjálmur og Harry eru að missa hárið en þó líklega bara vegna aldurs. AFP

Það kemur sá tími í lífi margra að hárið fer að þynnast og á það sérstaklega við karlmenn. Það þarf þó ekki að vera að menn séu að verða sköllóttir þegar hárið byrjar að þynnast. Margar aðrar ástæður en hækkandi aldur getur verið fyrir því að þú finnir fyrir hárlosi eins og Men's Health fór yfir. 

Skjaldkirtilsvandamál

Hárlos er sagt geta verið merki um að eitthvað sé að skjaldkirtlinum. Húðsjúkdómalæknir segir að bæði geti verið um vanvirkan sem og ofvirkan skjaldkirtil að ræða. Ef skjaldkirtillinn er vandamálið getur þú verið að missa hárið allstaðar á höfðinu sem og líkamshár.

Streita og veikindi

Ef að hárið fer auðveldlega þegar þú greiðir hárið á þér getur það verið vegna streitu. Ákveðin atburður getur haft áhrif á hárlos og kemur það fram um þrem til sex mánuðum seinna og getur það tekið þrjá til sex mánuði að koma því í lag aftur. Ekki er nákvæmlega vitað hvað það er við streitu og veikindi sem eykur hárlos en sumir vísindamenn halda því fram að það sé vegna streituhormóna. 

Hárlos þarf ekki endilega að þýða skalli.
Hárlos þarf ekki endilega að þýða skalli. mbl.is/Thinkstockphotos

Sýking

Sveppasýking er það fyrsta sem húðsjúkdómalæknir segist hugsa þegar hann sér hringlaga hárlosbletti á höfði fólks.  

Bólgin hársvörður 

Í slæmum tilfellum af sóríasis þar sem hársvörðurinn er meðal annars sagður vera rauður, fitugur og með flösu getur líka verið um tímabundið hárlos að ræða. 

Lyf 

Mörgum lyfjum fylgja aukaverkanir en hárlos er algeng aukaverkun lyfja. Breytt lyfjagjöf getur lagað þetta en líka er gott að taka bætiefni sem auka hárvöxt. 

Vegan mataræði

Ef fólk er nýbúið að skipta yfir í vegan mataræði er ekki ólíklegt að það fái ekki nógu mikið járn. Því fylgir oft hárlos en þá er ráð að fara í blóðprufu og taka inn bætiefni eða borða járnríka fæðu. 

Sjálfsónæmis sjúkdómur

Hárlos getur stafað af sjálfsónæmissjúkdómi sem þú veist kannski ekki af. Hringlaga blettir eru merki um þetta en stundum herjar sjúkdómurinn á allt hárið á höfðinu eða jafnvel á augabrúnir og skegg.

Ertu að missa hárið.
Ertu að missa hárið. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

10 atriði sem menn ljúga um á stefnumótum

Í gær, 21:00 Það er ekki sniðugt að ljúga um hjúskaparstöðu á stefnumótum en fjölmargir karlar eru sekir um þá lygi. Enn fleiri hafa þó logið til um fjölda rekkjunauta. Meira »

Á ég að stofna fyrirtæki eða ekki?

Í gær, 18:00 „Núna stend ég á krossgötum þar sem ég er að klára háskólanám í desember og hef lengi vel verið með þá flugu í hausnum að stofna fyrirtæki. Núna er flugan farin að fljúga hraðar þar sem við erum núna tveir úr náminu sem erum að hugsa um að stofna fyrirtæki saman, og hugmyndin því komin skrefinu lengra.“ Meira »

Sprautaði barnaolíu í varirnar

Í gær, 15:00 Barbie-fyrirsætan Kerry Miles er ekki hætt að fara í fegrunaraðgerðir þrátt fyrir að barnaolíu var sprautað í varir hennar.   Meira »

Ert þú með einkenni vinnustress?

Í gær, 12:00 „Fólk gengur um með vinnusíma þar sem tölvupósturinn dettur inn allan daginn. Með tilkomu snjallsímanna getur „netrúntur“ í símanum hreinlega orðið að áráttu eða fíkn. Margir hafa tilhneigingu til að „athuga“ í sífellu hvort eitthvað hafi gerst og áður en þeir vita af er vinnupósturinn orðinn fastur liður í netrúntinum, líka þegar heim er komið.“ Meira »

Komdu í veg fyrir að þykkna um jólin

Í gær, 09:10 „Við könnumst flest við að borða aðeins of mikið yfir jólahátíðina. Þetta einfalda ráð sem ég ætla að deila með þér í dag gæti verið lausnin til að fyrirbyggja ofát og sleppa þannig við aukakílóin og slenið sem því fylgir,“ segir Júlía. Meira »

Forsetafrúrnar flottar í tauinu

Í gær, 06:00 Brigitte Macron og Melania Trump hittust um síðustu helgi í sínu fínasta pússi. Sú franska var töff að vanda en frú Trump í öllu hefðbundnari klæðnaði. Meira »

Hversu oft á að stunda kynlíf?

í fyrradag Er ég að stunda nógu mikið kynlíf? Þetta er spurning sem fólk veltir fyrir sér hvort sem það er hamingjusamt eða ekki.   Meira »

Simbi framfleytti sér með glæpum

í fyrradag Sigmundur Geir Helgason, Simbi, væri líklega ekki á lífi í dag ef hann hefði ekki komist í meðferð í Hlaðgerðarkoti fyrir tæpu einu og hálfu ári. Hann framfleytti sér með glæpum um árabil. Meira »

Fóru í hjónabandsráðgjöf

í fyrradag Michelle Obama segir að hún og Barack Obama vinni í sambandi sínu og það sé eðlilegt að vilja fara frá maka sínum.   Meira »

Sagan hennar Sunnu Elvíru

í fyrradag Sunna Elvíra Þorkelsdóttir komst í fréttir í byrjun árs þegar hún féll á milli hæða á heimili sínu á Spáni 19. janúar. Hún lamaðist í slysinu og mun aldrei geta gengið aftur. Meira »

Gjörbreytti borðstofunni fyrir 40.000

í fyrradag Inga Rut Pétursdóttir fékk alveg nýja borðstofu fyrir 40.000 krónur. Hún málaði í litnum Djúpur sem er litur úr litakorti Sæju hjá Slippfélaginu. Meira »

83 milljóna útsýnisíbúð í Garðabæ

í fyrradag Við Löngulínu í Garðabæ stendur ákaflega falleg 138 fm íbúð á besta stað við sjóinn. Íbúðin er smekklega innréttuð.   Meira »

Komst yfir sjálfsvígshuganirnar

í fyrradag Bill Lokey segir frá reynslu sinni þegar hann var við það að taka eigið líf. Hann segir að það sé hægt að komast yfir þá reynslu. Meira »

Vill líta út eins og lifandi kynlífsdúkka

12.11. Transkonan Ivana er búin að fara í 20 fegrunaraðgerðir til þess að líta út eins og lifandi kynlífsdúkka. Ivana sem er 26 ára er sögð hafa eytt um 87 þúsundum punda í aðgerðirnar eða rúmlega 13 milljónum íslenskra króna. Meira »

Einfaldar leiðir til að auka tekjurnar

12.11. „Margir eru í þeim sporum að geta ekki aukið tekjurnar á núverandi vinnustað. Þar geta legið ýmsar ástæður að baki. Ein gæti verið sú að fyrirtækið hefur ekki bolmagn til að greiða hærri laun en þú sættir þig við núverandi launakjör í von um að bráðum komi betri tíð,“ segir Edda. Meira »

Svona æfði Jenner fyrir sýningu Victoria's Secret

12.11. Ofurfyrirsætan Kendall Jenner segist hafa æft vel og passað mataræðið áður en hún steig á svið fyrir Victoria's Secret.   Meira »

Gilda íslensk hjúskaparlög erlendis?

12.11. Ég er með spurningu sem varðar riftun hjónabands sem stofnað er til í öðru landi. Getur einstaklingur sem stofnaði til hjúskapar í öðru landi rekið skilnaðarmál á Íslandi? Málsaðstæður eru þær að viðkomandi vill ljúka hjúskap en makinn í heimalandi ekki. Meira »

Ástarsorgin dró hana í Kópavog

12.11. Kamilla Einarsdóttir hefur skrifað sögur alla sína ævi en langaði ekki að gefa neitt út. Eftir að bókaútgáfa sýndi verkum hennar áhuga og bauðst til að gefa bók hennar út varð til bókin Kópavogskronika. Meira »

Sjö stig tilfinninga fólks í ástarsorg

12.11. Sorg er ekki það fyrsta sem einkennir tilfinningar fólks sem er nýhætt í sambandi. Afneitun og reiði kemur á undan.   Meira »

Afmælisstuð í hámarki hjá Spektra

11.11. Ráðgjafafyrirtækið Spektra ehf. hélt upp á 5 ára afmælið sitt á dögunum og af því tilefni bauð fyrirtækið í afmælispartí í húsakynnum sínum að Laugavegi 178. Meira »

Gerðu trúboðastellinguna betri

11.11. Trúboðastellingin þarf ekki að vera leiðinleg og ætti í rauninni að vera reglulega á matseðlinum en fólk ætti ef til vill að kunna að bragðbæta hana. Meira »
Meira píla