Dressin fjögur kostuðu yfir fjórar milljónir

Meghan og Harry fóru í sína fyrstu opinberu heimsókn til ...
Meghan og Harry fóru í sína fyrstu opinberu heimsókn til Írlands í vikunni. AFP

Ólíkt mörgu öðru frægu fólki er ekki í boði fyrir nýju hertogaynjuna Meghan að fá föt að gjöf og merkja svo bara #ad á Instagram. Sem meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar þarf Meghan að eiga fín föt fyrir hina ýmsu tilefni og borga brúsann sjálf. 

Á þriðjudaginn fóru þau Harry og Meghan í sína fyrstu opinberu heimsókn saman og þó svo að ferðalagið hafi ekki verið lengra en til Írlands kostaði fataskápurinn jafn mikið og útborgun í litla íbúð. 

Elle greinir frá því að á þeim tveimur dögum sem Harry og Meghan eyddu í Dyflinni klæddist hertogaynjan fjórum mismunandi dressum og eru þau sögð, að meðtöldum skartgripum og öðrum fylgihlutum, hafa kostað að minnsta kosti rétt rúmlega 40 þúsund dollara eða vel yfir fjórar milljónir íslenskra króna.

Við komuna til Dyflinnar á þirðjudaginn klæddist Meghan grænu pilsi ...
Við komuna til Dyflinnar á þirðjudaginn klæddist Meghan grænu pilsi og peysu frá franska tískuhúsinu Givenchy. Pilisið eitt og sér kostaði um 170 þúsund, taskan frá Strathberry yfir 60 þúsund og eyrnalokkarnir hátt í 100 þúsund. AFP
Á þriðjdagskvöldið var Meghan svo búin að skipta um föt ...
Á þriðjdagskvöldið var Meghan svo búin að skipta um föt og hárgreiðslu og mætti í veislu í breska sendiráðinu í svörtum sérsaumuðum kjól frá Emilia Wikstead. AFP
Á miðvikudagsmorgun hittu þau Harry og Meghan forseta Írlands og ...
Á miðvikudagsmorgun hittu þau Harry og Meghan forseta Írlands og klæddist Meghan kjól frá einum af sínum uppáhaldshönnuði, Roland Mouret. Hertogaynjan hafði áður klæðst kjól í sama sniði frá Mouret en bara í bláu. AFP
Seinna um daginn var Meghan aftur komin í Givenchy en ...
Seinna um daginn var Meghan aftur komin í Givenchy en hún var nútímaleg í svartri sérsaumaðri buxnadragt. Var hún einnig með belti og tösku frá sama merki. AFP
mbl.is

Enn þá fáránlega svalt 40 árum seinna

06:00 Flíkur með einni ermi hafa verið vinsælar frá því á áttunda áratug síðustu aldar. Hver man ekki eftir myndum frá Studio 54 frá þessum tíma í New York? Þar sem konurnar voru með stórt hár og aðra öxlina frjálsa. Meira »

Eiginmaðurinn stakk af með vinkonunni

Í gær, 23:59 „Þegar vinkona mín missi eiginmann sinn gladdist ég yfir því að eiginmaður minn, píparinn, gat hjálpað henni. Ég hefði aldrei trúað því að hún myndi stela honum.“ Meira »

Kynfræðsla 21. aldarinnar

Í gær, 21:00 Samkvæmt New York Times er kynfræðsla 21. aldarinnar komin á Instagram. Cycles & Sex er síða sem færir lesendum sínum alla þá fræðslu sem þeir ekki fengu í skóla að mati stofnenda síðunnar. Meira »

Er ég svona skelfilega leiðinleg?

Í gær, 18:00 Kona sendir inn bréf sem snýst um áhuga hennar á að eiga góða vini. Henni semur vel við vini sína en þeir hafa lítið samband. Meira »

Himneskur brúðarkjóll dóttur Önnu Wintour

Í gær, 15:00 Dóttir tískudrottningarinnar Önnu Wintour, Bee Shaffer, gekk í hjónaband með öðru barni Vogue-ritstjóra. Ítölsk stemmning var yfir brúðarkjól númer tvö. Meira »

Ákvað að skipta um fyrirmyndir

Í gær, 12:00 María Hjarðar hafði aldrei velt því fyrir sér af hverju hún hataði líkamann sinn því hún var handviss um að henni ætti að líða þannig. Hún segir líkamsvirðingu meðal annars felast í því að hlusta á líkamann sinn. Meira »

Litrík listamannaíbúð Steinunnar

Í gær, 09:00 Steinunn Knútsdóttir, deildarforseti sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands, og eiginmaður hennar Eiríkur Smári Sigurðarson hafa sett íbúð sína á Nýlendugötu á sölu. Meira »

Góð ráð áður en þú hittir tengdó

í gær Það getur verið pínleg kvöldstund að hitta tengdaforeldrana í fyrsta skipti. Hér eru nokkur góð ráð til að koma sem best fram. Meira »

Hræðileg kynlífsóhöpp sem enduðu illa

í fyrradag Það endar ekki allt kynlíf með værum svefni en sumir enda hreinlega uppi á spítala eftir óheppileg atvik í kynlífinu.  Meira »

Þorvaldur Davíð til Oxford

í fyrradag Þorvaldur Davíð hefur ákveðið að taka tilboði um að stunda MBA-nám við Oxford-háskóla í vetur. Hann dregur því til baka umsókn sína um stöðu bæjarstjóra á Seyðisfirði og segir okkur meira um málið. Meira »

Segir hollt mataræði fela átröskun

í fyrradag Nigella Lawson segir það fara eftir því hvað er í tísku hvað teljist hollt. Að hennar mati er hollt mataræði ekki alltaf af því góða. Meira »

Er Gabbana að missa vitið?

í fyrradag Enn og aftur kemur Stefano Gabbana fram í sviðsljósið með taktlausa hegðun sem ekki hefur sést áður á sviði tísku og hönnunar. Hann gerir grín að eigin herferð. Meira »

Frikki Dór setti brúðkaupið í uppnám

í fyrradag Helena Guðlaugsdóttir og Brynjúlfur Guðmundsson eru að fara gifta sig 6. október. Tónleikar tónlistarmannsins Friðriks Dórs Jónssonar í Kaplakrika settu óvænt strik í reikninginn en sjálf höfðu þau pantað veislusal í húsinu. Meira »

Frægir Íslendingar sem breyttu um stefnu

í fyrradag Fjölmargir þekktir Íslendingar hafa öðlast frægð fyrir eitt en haldið svo áfram á allt annarri braut enda aldrei of seint að skipta um starfsvettvang eða skella sér í nýtt nám. Meira »

Missti 15 kíló á þremur mánuðum

18.7. Khloé Kardashian greindi frá því að hún hafi misst 15 kíló síðan hún átti dóttur sína fyrir þremur mánuðum.   Meira »

Heppin með kynlíf á 3 mánaða fresti

17.7. „Jafnvel þó svo að það sé frábært þegar við stundum kynlíf er ég heppin ef eiginmaður minn og ég gerum það einu sinni á þriggja mánaða fresti. Áður fyrr stunduðum við spennandi kynlíf.“ Meira »

Smámunasöm þegar föt eru annars vegar

17.7. Rakel Grímsdóttir hefur flottan og stílhreinan fatastíl. Rakel segist gera miklar kröfur um góð efni og snið og verslar þess vegna sjaldan á netinu. Meira »

Gullfalleg í bláu á bláa dreglinum

17.7. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í bláum fötum þegar búið var að rúlla út bláa dreglinum í London en tilefnið var frumsýning myndarinnar Mamma Mia 2 Meira »

Hugsum hægar í hita

17.7. Niðurstöður rannsóknar sem skoðaði áhrif hita á vitsmunalega hugsun benda til þess að við hugsum hægar þegar hitinn er hærri. Meira »

Birkir Már ástfanginn upp fyrir haus

17.7. Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson virðist vera jafnástfanginn af eiginkonu sinni, Stefaníu Sigurðardóttur, í dag og hann var fyrir níu árum. Meira »

Leigðu engan venjulegan sumarbústað

17.7. Keilusalur og hjólabrettapallur er meðal þess sem er að finna í húsi sem hjónin Beyoncé og Jay-Z tóku á leigu eitt sumar fyrir nokkrum árum. Meira »
Meira píla