Dressin fjögur kostuðu yfir fjórar milljónir

Meghan og Harry fóru í sína fyrstu opinberu heimsókn til ...
Meghan og Harry fóru í sína fyrstu opinberu heimsókn til Írlands í vikunni. AFP

Ólíkt mörgu öðru frægu fólki er ekki í boði fyrir nýju hertogaynjuna Meghan að fá föt að gjöf og merkja svo bara #ad á Instagram. Sem meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar þarf Meghan að eiga fín föt fyrir hina ýmsu tilefni og borga brúsann sjálf. 

Á þriðjudaginn fóru þau Harry og Meghan í sína fyrstu opinberu heimsókn saman og þó svo að ferðalagið hafi ekki verið lengra en til Írlands kostaði fataskápurinn jafn mikið og útborgun í litla íbúð. 

Elle greinir frá því að á þeim tveimur dögum sem Harry og Meghan eyddu í Dyflinni klæddist hertogaynjan fjórum mismunandi dressum og eru þau sögð, að meðtöldum skartgripum og öðrum fylgihlutum, hafa kostað að minnsta kosti rétt rúmlega 40 þúsund dollara eða vel yfir fjórar milljónir íslenskra króna.

Við komuna til Dyflinnar á þirðjudaginn klæddist Meghan grænu pilsi ...
Við komuna til Dyflinnar á þirðjudaginn klæddist Meghan grænu pilsi og peysu frá franska tískuhúsinu Givenchy. Pilisið eitt og sér kostaði um 170 þúsund, taskan frá Strathberry yfir 60 þúsund og eyrnalokkarnir hátt í 100 þúsund. AFP
Á þriðjdagskvöldið var Meghan svo búin að skipta um föt ...
Á þriðjdagskvöldið var Meghan svo búin að skipta um föt og hárgreiðslu og mætti í veislu í breska sendiráðinu í svörtum sérsaumuðum kjól frá Emilia Wikstead. AFP
Á miðvikudagsmorgun hittu þau Harry og Meghan forseta Írlands og ...
Á miðvikudagsmorgun hittu þau Harry og Meghan forseta Írlands og klæddist Meghan kjól frá einum af sínum uppáhaldshönnuði, Roland Mouret. Hertogaynjan hafði áður klæðst kjól í sama sniði frá Mouret en bara í bláu. AFP
Seinna um daginn var Meghan aftur komin í Givenchy en ...
Seinna um daginn var Meghan aftur komin í Givenchy en hún var nútímaleg í svartri sérsaumaðri buxnadragt. Var hún einnig með belti og tösku frá sama merki. AFP
mbl.is

Endalausir möguleikar með einni pallettu

16:00 Nýjasta augnskuggapalletta Urban Decay nefnist Born To Run og fór hún eins og stormsveipur um förðunarheiminn en hún er loksins komin til Íslands. Meira »

Versalir Alberts og Bergþórs falir

13:03 Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eiga örugglega merkilegustu íbúð Íslands. Að utan er húsið látlaust en þegar inn er komið er eins og þú sért kominn til Versala. Þvílíkur íburður og fegurð. Meira »

Hulda og Aðalsteinn í Módern selja höllina

12:00 Hulda Hrönn Finsen og Aðalsteinn Finsen, eigendur Módern, hafa sett sitt fallega hús í Garðabæ á sölu.   Meira »

Er konan að brjóta á maka sínum?

09:05 Gift kona segir að hún sé ekki búin að lofa konu kvænta mannsins sem hún er að reyna við neinu og skuldi henni því ekki neitt. Sama segir hún um kvænta manninn sem er að reyna við hana að hann sé ekki búinn að lofa manninum hennar neinu og þess vegna skuldi hann honum ekki neitt. Þau séu bara að brjóta á mökum sínum en ekki mökum hvors annars. Er þetta rétt? Meira »

7 ráð til að koma í veg fyrir hrotur

Í gær, 23:59 Ef þú vilt koma í veg fyrir skilnað eða að þér verði ekki boðið með í sumarbústaðarferð með vinunum er eins gott að reyna allt til þess að koma í veg fyrir hroturnar. Meira »

Tróð sér í kjólinn frá 1999

Í gær, 21:00 Sarah Michelle Geller getur huggað sig við það að passa enn í kjól sem hún klæddist á Emmy-verðlaunahátíðinni fyrir 19 árum. Meira »

Með IKEA-innréttingu á baðinu

Í gær, 18:00 Ert þú með eins innréttingu á baðinu og Julia Roberts? Leikkonan hefur sett yndislegt hús sem hún á í Kaliforníu á leigumarkað en húsið keypti hún í fyrra. Meira »

Mamma Meghan flottari?

í gær Meghan mætti í nýrri blárri kápu með móður sína við hlið sér þegar útgáfu uppskriftarbókar sem hún gefur út var fagnað.   Meira »

Skvísupartý á Hilton

í gær Allar flottustu skvísur landsins mættu á Hilton Nordica í gærkvöldi og kynntu sér spennandi förðunar- og snyrtivörur frá vörumerkjum BOX12. Meira »

Stórglæsilegar með ör eftir bólur

í gær Margir skammast sín fyrir bólur og ör eftir þær en það er auðvitað algjör óþarfi enda kemur fegurðin innan frá.   Meira »

Ekkert kynlíf í þrjú ár en mjög ástfangin

í gær Jacob og Charlotte hafa verið saman í fjögur ár en síðustu þrjú ár hafa þau ekki stundað kynlíf og kynlíf er ekki á dagskrá hjá þeim. Meira »

Hvaða náttgalli er bestur fyrir kynlífið?

í fyrradag Í hverju þú sef­ur eða sef­ur ekki get­ur haft áhrif á kyn­lífið sem þú stund­ar. Þessi náttgalli þarf ekki að kosta mikið.   Meira »

Bjarni vill gera húsaskipti næstu vikur

í fyrradag Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, sem steig til hliðar á meðan málefni fyrirtækisins eru skoðuð, vill ólmur gera húsaskipti fram til 31. október 2018. Meira »

Á hraðferð í rauðri leðurkápu

19.9. Anna Wintour gefur grænt ljós á síðar leðurkápur en leðurjakkar eru ekki hennar tebolli. Það gustaði af henni á götum Lundúna á tískuvikunni þar í borg. Meira »

Hvaða reglur gilda um inneignarnótur?

19.9. „Þegar ég fór að skoða innleggsnótuna betur sá ég að hún rann út í lok sumars og peningurinn minn þar með glataður. Mega búðir setja svona frest á innleggsnótur? Er þetta ekki í rauninni minn peningur?“ Meira »

Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja höllina

19.9. Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson hafa sett sitt fallega hús við Bjarmaland í Fossvogi á sölu.   Meira »

Rakel og Helgi Þorgils giftu sig

19.9. Rakel Halldórsdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson gengu í hjónaband í Hallgrímskirkju 25. ágúst.  Meira »

Best klæddu stjörnurnar á Emmy

18.9. Hvítt og fjaðrir voru áberandi á Emmy-verðlaunahátíðinni. Spænska leikkonan Penelope Cruz var með þetta tvennt á hreinu í hvítum Chanel-kjól með fjöðrum. Meira »

Skúli aldrei verið flottari fimmtugur

18.9. Skúli Mogensen fagnar 50 ára afmæli í dag, 18. september. Smartland lítur hér yfir farinn veg og svo virðist sem Skúli eldist eins og gott rauðvín. Meira »

Fyrstu íslensku snyrtivörurnar í Sephora

18.9. Snyrtivörukeðjan Sephora er feykivinsæl um allan heim en nú voru þær fréttir að berast að íslenska húðvörumerkið BIOEFFECT væri nú komið í sölu í versluninni. Meira »

Gísli og Selma mættu með synina

18.9. Leikarinn Gísli Örn Garðarsson mætti með son sinn á Ronju ræningjadóttur og Selma Björnsdóttir mætti með son sinn. Selma leikstýrir sýningunni en dætur þeirra beggja fara með hlutverk í leikritinu. Meira »