Leið til að lifa af haustlægðirnar

Þykk peysa við sítt pils, vínrauð taska við beige-lituð stígvél.
Þykk peysa við sítt pils, vínrauð taska við beige-lituð stígvél.

Ertu orðin allt of leið á gömlu útgáfunni af þér og þarftu nýja uppfærslu?

Árelía Eydís Guðmundsdóttir dósent við Háskóla Íslands uppfærði sig um daginn og sagði frá því í Skólablaði Morgunblaðsins. Hún uppfærði sig með því að taka til, hreyfa sig og fleira í þeim dúr. Það er líka hægt að uppfæra sig örlítið með því að hressa fataskápinn sinn örlítið við. Stundum þarf ekki meira en bara nýjan lit inn í líf sitt. Jafnvel lit sem við höfum aldrei hleypt inn en smellpassar kannski núna.

Ef þú vilt verða örlítið meira elegant og aðeins meiri spariskór þá er vínrauður liturinn. Hægt er að leika sér látlaust með vínrauðan en hann býr yfir ákveðinni dýpt sem er heillandi. Það þarf kannski ekki alltaf að fara í vínrauðan heilgalla, stundum er nóg að lakka neglurnar í vínrauðu eða setja á sig vínrauðan varalit. Þegar naglalökk eru annars vegar er liturinn 512 frá Chanel klassík. Og svo er Guerlain með frábæra glossa í vínrauðu sem kalla fram ákveðna berjaáferð.

Jakki úr H&M.
Jakki úr H&M.;

Victoria Beckham fatahönnuður og ofurspariskór er aðeins að vinna með vínrauðan núna. Hún er kannski ekki í vínrauðu frá toppi til táar en notar vínrauða skó við gallabuxur og peysu eða er með vínrauða tösku. Hún er þó helst ekki í vínrauðum skóm með vínrauða tösku nema áferðin sé allt öðruvísi.

Ef þú færð þér vínrauða tösku þá parar þú skó við í öðrum lit ef þú ætlar að vera súperlekker.

Takið líka eftir einu eða hvernig frú Beckham girðir rúllukragapeysuna ofan í buxurnar á afslappaðan hátt. Þetta er nú eitthvað sem íslensk veðrátta myndi ráða við. Svo má fara í rykfrakka yfir eða eitthvað í þá áttina.

En gættu þess að gera stílinn að þínum, ekki apa allt blint upp eftir næstu manneskju. Það sem skiptir alltaf mestu máli þegar við klæðum okkur er að fötin veiti skjól fyrir veðri og vindum sem geta blásið um okkur í daglega lífinu. Þegar haustlægðirnar fara að mokast yfir landið þurfum við að vera við öllu búnar ef við ætlum ekki að tapa. Er það ekki?

Dragt frá Zara.
Dragt frá Zara.
Bundinn kjóll frá H&M.
Bundinn kjóll frá H&M.
Dress frá Victoria Beckham. Takið eftir vínrauðum skóm við bleika ...
Dress frá Victoria Beckham. Takið eftir vínrauðum skóm við bleika tösku.
Vínrauðir skór frá Victoria Beckham.
Vínrauðir skór frá Victoria Beckham.
Gallabuxur, peysa og vínrauðir skór.
Gallabuxur, peysa og vínrauðir skór.
Taska frá Chloé.
Taska frá Chloé.
Taska frá Chloé.
Taska frá Chloé.
Vínrauð taska við beige-litaða kápu er málið.
Vínrauð taska við beige-litaða kápu er málið.

Stjarna Lof mér að falla flytur

15:12 Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona, sem fór með eitt af aðalhlutverkið í Lof mér að falla, hefur sett sína fallegu 114 fm íbúð á sölu. Meira »

Meghan glitraði fyrir allan peninginn

11:37 Meghan hertogaynja geislaði í London í gær þegar hún og Harry Bretaprins mættu í sínu allra fínasta pússi á góðgerðarkvöld í leikhúsi. Meira »

Er þetta raunveruleg ást?

09:53 Munurinn á heilbrigðu sambandi versus óheilbrigðu sambandi er að sögn höfunda sá að í heilbrigðu sambandi sé reiði og óvinátta fjarverandi en vinátta og samstaða hinsvegar til staðar í ríkum mæli, en í óheilbrigðu sambandi er eilíf valdabarátta og næring fengin út úr ófriði en ekki friði og kærleika. Meira »

Kaupandi perlu Marie Antoinette setti heimsmet

06:00 Skart sem áður var í eigu Marie Antoinette var selt fyrir metupphæð. Seldist hengiskraut hennar á vel yfir fjóra milljarða.   Meira »

Kidman mætti í pallíettujólakjól

Í gær, 22:00 Stjörnurnar hituðu upp fyrir Óskarinn um helgina og hefðu kjólarnir sómað sér vel í næsta mánuði í jóla-og áramótaveislum.   Meira »

Kristborg og Kolbrún gera skilnaðarþætti

Í gær, 18:00 Kristborg Bóel Steindórsdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir vinna nú að sjónvarpsþáttunum um skilnaði fólks.   Meira »

Lykillinn að 52 ára löngu hjónabandinu

í gær Dolly Parton veit hvað er nauðsynlegt þegar kemur að góðu hjónabandi enda búinn að vera gift í rúmlega 52 ár.   Meira »

Frumsýningarveisla í Borgarleikhúsinu

í gær Frumsýningargestir á Dísablóti Íslenska dansflokksins létu ekki rigninguna um helgina á sig fá og mættu spariklæddir í Borgarleikhúsið á laugardaginn. Dansflokkurinn frumsýndi tvö ný verk eftir íslensku danshöfundana Steinunni Ketilsdóttur og Ernu Ómarsdóttur. Meira »

Fullt út úr dyrum hjá Jóhönnu Vigdísi

í gær Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fagnaði útkomu bókar sinnar, Hvað er í matinn?, á Bergsson á föstudaginn.   Meira »

sFólk er alltaf jafnhrifið af klassískri hönnun

í gær Íslendingar vilja fallega hluti sem endast og geta verið til prýði á heimilinu í mörg ár og áratugi  Meira »

Jakkinn hennar Díönu kominn í móð

í fyrradag Díana prinsessa klæddist gráum jakka úr ullarefni með svörtum efri kraga þegar hún mætti til að sinna góðgerðarmálum árið 1984. Jakkinn var tvíhnepptur og undir honum var hún í hvítri skyrtu og með svarta slaufu. Meira »

Hvaða smáforrit bjarga lífinu?

í fyrradag Flestir eru sammála um það að notkun snjallsíma getur aukið verulega áreiti í hinu daglega lífi og vilja sumir meina að síminn dreifi athyglinni frá því sem skiptir máli, þ.e. að vera í núinu og njóta stundarinnar. Meira »

Ekki nota jólgjöfina til að umbuna

18.11. Stjórnendur eru ekki öfundsverðir af því hlutskipti að þurfa að velja hina fullkomnu jólagjöf fyrir heilan vinnustað. Ef gjöfin heppnast vel má reikna með að hún auki starfsánægju og komi starfsfólkinu í jólaskap, en mislukkist gjafavalið má eiga von á gremju og fýlu. Meira »

Felur þreytuna með rétta trixinu

18.11. Breytt förðun Meghan hertogaynju á dögunm bendir til þess að hún sé að reyna fela þreytuna með réttu trixunum að sögn förðunarfræðings. Meira »

Viðskiptafræðingur skrifar um vændi

18.11. „Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju vændi er löglegt sumstaðar og hvort það sé betra að hafa hlutina uppi á yfirborðinu eins og hefur verið tíðrætt um hér heima. Vændi er löglegt í mörgum löndum eins og Hollandi, þar sem sagan mín gerist að hluta til, þrátt fyrir að yfir starfsgreininni ríki ákveðin skömm. Þó svo það sé „samþykkt“ að stunda vændi, þá lítur samfélagið samt niður á vændiskonur.“ Meira »

Hvað ætti að gefa mínimalistanum?

18.11. Mínimalisma-byltingin barst til Íslands fyrir nokkrum misserum og margir sem leggja mikið á sig við að tæma heimilið af hvers kyns óþarfa. Meira »

Biggest Loser-þjálfari genginn út

17.11. Evert Víglundsson er formlega genginn út. Það gerðist fyrr í dag þegar hann kvæntist ástinni sinni, Þuríði Guðmundsdóttur.   Meira »

Heldur bara reisn í munnmökum

17.11. „En ég held ekki reisn í samförum án munnmaka. Hann helst ekki harður í meira en 40 sekúndur.“  Meira »

Lærðu að klassa þig upp

17.11. Peningar kaupa ekki stíl og alls ekki klassa en hvernig getur þú klassað þig upp án þess að fara yfir strikið?  Meira »

Knightley útskýrir umdeilda hattinn

17.11. Hver man ekki eftir pottlokinu sem Keira Knightley skartaði í Love Actually? Leikkonan var ekki með hattinn af því hann var svo flottur. Meira »

Heldur við tvöfalt eldri mann

17.11. „Ég á maka en samt hef ég verið að stunda kynlíf með manni sem er næstum tvöfalt eldri en ég, og ég finn ekki fyrir sektarkennd.“ Meira »