Fegurðarleyndarmál tískudrottningar

Alexa Chung á tískuvikunni í New York í febrúar.
Alexa Chung á tískuvikunni í New York í febrúar. AFP

Breska tískudrottningin Alexa Chung prýðir forsíðu októberútgáfu tímaritsins Shape. Fyrirsætan og nú fatahönnuðurinn var spurð út í það hvernig hún hugsar um húðina og í ljós kom að hún málar sig mjög lítið.

Chung segist helst ekki nota mikinn farða nema þegar hún þurfi að líta sérstaklega vel út á viðburðum. „En ég er búin að uppgötva að „serum“ er mikilvægt undir rakakrem fyrir raka. Hún segist nota serum frá Sulwhasoo, merki sem hún uppgötvaði í Kóreu. Hún segir reyndar að rakakremin sem hún noti séu ekki alltaf af dýrari gerðinni en hún notar stundum krem frá Nivea. Þá finnst henni gott að blanda því við rósaolíu. 

Lítið bar á miklum farða þegar fyrirsætan og nú fatahönnuðurinn sýndi nýjustu fatalínu sína í London í september. Eins og sjá má á myndunum veit Chung alveg hvað hún er að gera hvort sem kemur að förðun eða fatahönnun. 

Alexa Chung kýs náttúrulegt útlit.
Alexa Chung kýs náttúrulegt útlit. AFP
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019.
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019. AFP
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019.
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019. AFP
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019.
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019. AFP
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019.
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019. AFP
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019.
Vor- og sumarlína Alexa Chung fyrir árið 2019. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál