Gerir hverja konu gordjöss

Steingerður Steinarssdóttir og Christina Gregers.
Steingerður Steinarssdóttir og Christina Gregers. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari

Það lærðu allir eitthvað nýtt í glæsilegu Shiseido-teiti sem haldið var í Makeup-stúdíói Hörpu Kára á dögunum. Förðunarfræðingurinn Natalie Hamzehpour kenndi gestunum réttu trixin.

Vörurnar frá Shiseido eru löngu orðnar heimsfrægar en þær komu á markað 1872. Merkið leggur mikið upp úr því að gera áferð húðarinnar fallegri þannig að kvenpeningurinn líti betur út. Förðunarvörurnar koma svo til hjálpar þegar auka á fegurðina og þokkann. Í boðinu sýndi Natalie þrenns konar mismunandi förðun með haustlitapallettu Shiseido. Pallettan hefur að geyma augnskugga í mjúkum náttúrulegum litum sem auðvelt er að skyggja augnlokið með. Augnskuggar með örlítilli glansáferð eru vinsælir en þeir setja mikinn svip á heildarmyndina. Við örlítið glansandi augnlok eru varirnar málaðar rauðar og jafnvel með dálítið mattri áferð og svo kemur blár augnblýantur og setur punktinn yfir i-ið.

Augnskuggapallettan er með mjúkum haustlitum og svo koma glitrandi augnskuggar …
Augnskuggapallettan er með mjúkum haustlitum og svo koma glitrandi augnskuggar við sögu.
Berglind Ármannsdóttir, Gréta Boða, Dagrún Snorradóttir og Kristín Ágústssdóttir.
Berglind Ármannsdóttir, Gréta Boða, Dagrún Snorradóttir og Kristín Ágústssdóttir. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari
Rósa María Árnadóttir, Harpa Kára og Kariítas Sveinsdóttir.
Rósa María Árnadóttir, Harpa Kára og Kariítas Sveinsdóttir. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari
Dagmar Kaldal og Hildur Helgadóttir.
Dagmar Kaldal og Hildur Helgadóttir. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari
Hér er Natalie að farða með nýjustu haustlitunum frá Shiseido.
Hér er Natalie að farða með nýjustu haustlitunum frá Shiseido.
Falleg haustförðun. Rauðar varir og glansandi augnlok.
Falleg haustförðun. Rauðar varir og glansandi augnlok.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál