Jakkinn hennar Díönu kominn í móð

Díana prinsessa klæddist gráum jakka úr ullarefni með svörtum efri kraga þegar hún mætti til að sinna góðgerðarmálum árið 1984. Jakkinn var tvíhnepptur og undir honum var hún í hvítri skyrtu og með svarta slaufu.

Nú hefur Katrín hertogaynja af Cambridge fetað svipaðar slóðir en hún klæddist nánast eins jakka á dögunum. Hennar er bara köflóttur en svarti efri kraginn er mjög svipaður.

Katrín hertogaynja og Vilhjálmur eiginmaður hennar. Hér er hún komin …
Katrín hertogaynja og Vilhjálmur eiginmaður hennar. Hér er hún komin í samskonar jakka og tengdamóðir hennar heitin klæddist árið 1984.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál