Hvítt og ljóst átti rauða dregilinn

Stjörnurnar völdu hvítt þegar þær mættu á Critics Choice-verðlaunin.
Stjörnurnar völdu hvítt þegar þær mættu á Critics Choice-verðlaunin. Samsett mynd

Critics Choice-verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Bandaríkjunum um helgina. Hvítir, silfraðir og ljósir litir voru áberandi. Leikkonurnar voru ekki þær einu sem mættu í þessu litaþema heldur mátti sjá karlmenn í hvítum og ljósum jakkafötum. 

Lady Gaga tekur sjaldan feilspor á rauða dreglinum og gerði það ekki þegar hún mætti í fallegum kjól frá Calvin Klein. Emily Blunt var einnig glæsileg í hvítum síðkjól með steinum á frá Miu Miu. Eiginmaður hennar, John Krasinski, mætti í hvítum jakka í stíl. 

Lady Gaga.
Lady Gaga. AFP
Mary Poppins-leikkonan Emily Blunt í hvítum kjól frá Miu Miu …
Mary Poppins-leikkonan Emily Blunt í hvítum kjól frá Miu Miu en eiginmaður hennar, John Krasinski, mætti í hvítum jakka í stíl. AFP
Rachel Brosnahan.
Rachel Brosnahan. AFP
Jennifer Robertson.
Jennifer Robertson. AFP
Mandy Moore.
Mandy Moore. AFP
Julia Garner.
Julia Garner. AFP
Darren Criss.
Darren Criss. AFP
Glenn Close.
Glenn Close. AFP
Rami Malek.
Rami Malek. AFP
Angela Bassett.
Angela Bassett. AFP
Allison Janney.
Allison Janney. AFP
Constance Wu.
Constance Wu. AFP
Chrissy Teigen.
Chrissy Teigen. AFP
Poppy Delevingne.
Poppy Delevingne. AFP
Jodie Comer.
Jodie Comer. AFP
Laura Harrier.
Laura Harrier. AFP
Chrishell Stause í hvítu ásamt eiginmanni sínum Justin Hartley.
Chrishell Stause í hvítu ásamt eiginmanni sínum Justin Hartley. AFP
mbl.is