Settu tóninn fyrir flegnu kjólana

Kardashian-systurnar, Kourtney og Kim, voru í stíl.
Kardashian-systurnar, Kourtney og Kim, voru í stíl. mbl.is/AFP

Hinir ríku og frægu mættu á galakvöld á vegum amfAr-góðgerðarsamtakanna í New York á miðvikudaginn. Stjörnurnar voru mættar í sínu fínasta pússi en flegnir kjólar voru í aðalhlutverki. 

Systurnar Kim og Kourtney Kardashian voru þar fremstar í flokki en raunveruleikastjörnurnar voru í stíl í svörtum síðkjólum. Kim Kardashian sem var í ögn flegnari kjól en stóra systir hennar þakkaði Versace fyrir lánið á þessum gamla kjól.

Kourtney og Kim Kardashian mættu í svörtum síðkjólum.
Kourtney og Kim Kardashian mættu í svörtum síðkjólum. mbl.is/AFP

Fyrirsætan Heidi Klum var að sjálfsögðu mætt í afar flegnum kjól en hún var í nýjum silfruðum hátískukjól frá Paolo Sebastian. 

Heidi Klum.
Heidi Klum. mbl.is/AFP
Sasha Pivovarova.
Sasha Pivovarova. mbl.is/AFP
Brasilíska fyrirsætan Gracie Carvalho.
Brasilíska fyrirsætan Gracie Carvalho. mbl.is/AFP
Rússneska fyrirsætan Lada Kravchenko.
Rússneska fyrirsætan Lada Kravchenko. mbl.is/AFP
Bandaríska fyrirsætan Grace Elizabeth.
Bandaríska fyrirsætan Grace Elizabeth. mbl.is/AFP
Sofia Resing.
Sofia Resing. mbl.is/AFP
Danska fyrirsætan Nina Agdal.
Danska fyrirsætan Nina Agdal. mbl.is/AFP
Brasilíska ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio.
Brasilíska ofurfyrirsætan Alessandra Ambrosio. mbl.is/AFP
Sofia Sanchez de Betak.
Sofia Sanchez de Betak. mbl.is/AFP
Candice Swanepoel.
Candice Swanepoel. mbl.is/AFP
Winnie Harlow.
Winnie Harlow. mbl.is/AFP
Karolina Kurkova.
Karolina Kurkova. mbl.is/AFP
Bandaríska fyrirsætan Megan Pormer.
Bandaríska fyrirsætan Megan Pormer. mbl.is/AFP
mbl.is