Fékk bólur þegar hún hætti á getnaðarvörn

Kels­ey Hen­son er gift Hafþóri Júlíusi Björnssyni.
Kels­ey Hen­son er gift Hafþóri Júlíusi Björnssyni. skjáskot/Instagram

Kels­ey Morg­an Hen­son, eiginkona Hafþórs Júlíusar Björnssonar, opnar sig um bólurnar sem hún hefur verið að glíma við að undaförnu á Instagram. Segir Henson sem giftist Fjallinu í fyrra það hafa verið erfitt fyrir hana að segja frá bólunum en hún reyndi lengi að fela þær með farða sem hún segir bara hafa gert illt verra. 

Henson segir bólurnar hafa byrjað að myndast þegar hún flutti til Íslands en húðin versnaði síðan enn meir þegar hún hætti á getnaðarvörn en því ferðalagi lýsir hún sem rússíbana. Segir hún andlit sitt hafa verið þakið hormónabólum sem var erfitt fyrir hana enda alltaf verið með mjög góða húð. 

Húð Kelsey Henson var mjög slæm í desember eins og …
Húð Kelsey Henson var mjög slæm í desember eins og hún sýnir á Instagram. skjáskot/Instagram

„Mig langaði ekki að fara út úr húsi, ég þurfti að setja miklu meiri farða sem gerði bólurnar mun verri, ég byrjaði að verða þunglynd,“ segir Henson sem prófaði lyf og krem sem gerði þó bólurnar bara verri og húðina þurra. 

Henson sem segist ekki vera að auglýsa neitt horfir nú fram á bjartari tíma þar sem hún segist hafa náð miklum árangri með vöru frá íslenska fyrirtækinu Key Natura. Tók hún inn bætiefni fyrir húðina og þó að töflurnar hafi ekki átt að vinna sérstaklega gegn bólum virkuðu þær vel fyrir Henson. 

Meðal myndanna sem Henson birti á Instagram má sjá fyrir- og eftirmyndir og sést þar hversu slæm Henson var í húðinni. 

View this post on Instagram

💥ACNE . Let me start by saying that this is not an ad and I would never promote something to you guys that I didn’t believe in. 🙌🏻 . It took a lot of courage to post this for you guys. If you swipe right you will see my skin last December. After I moved to Iceland I started to get acne here and there nothing crazy but quite annoying for me as I’ve always had perfect skin! This acne progressed more and more until these last photos were taken. My face was full of painful cystic hormonal acne (coming off of birth control has been a roller coaster). After having such good skin my whole life this was a disaster for me. I didn’t want to leave the house, I had to put on a lot more make up which made the acne worse, I started getting depressed. I tried antibiotics which seemed like nothing happened....retinoid cream, which made acne worse and my skin so dry and flaky. . Finally a month and half ago a friend of Hafthor’s came to me with @keynatura a supplement for your skin with Icelandic Astaxanthin, fish collagen and Myoceram (ceramides) as well as many other vitamins. . The first photo shows my skin now after completing one container of Asta Skin, the red marks on my face are left from old acne and are clearing up quickly. I ran out a week ago and I can already notice the difference from not taking it for a week. This product is not an acne product, its meant to promote healthy, radiant skin and prevent aging by protecting your skin from harmful free radicals and UV Rays. However this seemed to work wonders on my face and acne. I can also see a major difference in my skin tone and elasticity!! . As of now it’s only available to ship to Canada, UK, France, Iceland, Norway but the brand is growing quickly! . If you guys are having trouble with acne or just want to see an overall improvement in your skin I highly recommend you try this supplement for a month! If you do try it please let me know what your experience was and if it worked for you as well!!!! . #astaskin #keynatura #healthyskin #skin #health #supplement #vitamins #astaxanthin #antioxidant #collagen #ceramides #acne #cysticacne #face #natural #nomakeup

A post shared by Kelsey Henson (@kelc33) on Mar 25, 2019 at 4:11am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál