Ingibjörg Egilsdóttir fær nýtt útlit

Baldur Rafn Gylfason krullaði hárið á Ingibjörgu Egilsdóttur með nýrri keilu, ROD 11. Járnið er eins og sívalningur í laginu og býr til hinar einu sönnu Hollywood-krullur. Áður en hann hófst handa lét hann hitavörn í hárið en hún er mjög mikilvæg svo hárið þoli hitann í krullujárninu. 

mbl.is