Í venjulegum almúgafötum í fríinu

Úlpan er greinilega í uppáhaldi hjá hertogaynjunni.
Úlpan er greinilega í uppáhaldi hjá hertogaynjunni. mbl.is/AFP

Katrín hertogaynja á líklega veglegri fataskáp eða -herbergi en flestar konur. Þegar hún eyðir tíma með fjölskyldu sinni í páskafríinu er hún þó eins og hver önnur þriggja barna móðir í gönguskóm með sokkana yfir gallabuxunum. 

Þau Vilhjálmur og Katrín sáust njóta þess að vera í sveitinni um síðustu helgi ásamt tveimur elstu börnum sínum þeim Georgi og Karlottu. Með hjónunum var frænka Vilhjálms og dóttir Önnu prinsessu, Zara Tindall og fjölskylda hennar. 

Daily Mail gerði ýtarlega greiningu á fötum fólksins en Katrín klæddist blárri úlpu frá Barbour sem hún hefur áður sést í. Kostar úlpan 159 pund eða um 25 þúsund íslenskar krónu á vef John Lewis. Undir úlpunni var hún í peysu og ódýrri skyrtu frá TopShop og í svörtum gallabuxum sem hún sést oft í. Hún var síðan í gönguskóm frá Berghaus með sokkana yfir buxunum. 

Vilhjálmur Bretaprins var í tveggja ára gömlum Nike-skóm og Georg var sömuleiðis í Nike-skóm, gallabuxum og flíspeysu frá Columbia sem kostar ekki meira en fjögur þúsund krónur. Frænka hans Mia Tindall sást svo í fötum frá H&M. 

View this post on Instagram

The Cambridges and the Tindalls enjoyed a family day out at the Burnham Market horse trials. 😍 #paparazzi #thecambridges #thetrials #duchessofcambridgestyle #katemiddleton #duchessofcambridgestyle #duchessofcambridgeforever #duchesskate #princesscharlotte #princegeorge #dukeofcambrige

A post shared by Catherine,Duchess of Cambridge (@duchess.kate_of_cambridge) on Apr 15, 2019 at 1:53am PDT

View this post on Instagram

More pics from Zara Tindall’s horse trials in Norfolk yesterday. So cute to see the little cousins playing together. 📷The Daily Mail. . . #britishroyalty #katemiddleton #duchessofcambridge #duchesskate #princegeorge #princesscharlotte #princesscharlotteofcambridge #britishroyalfamily #princessdiana #meghanmarkle #babysussex #princewilliam #duchessofcambridgeforever #duchessofcambridgestyle #katemiddletonstyle #family

A post shared by From the Palace with Love (@from_the_palace_with_love) on Apr 14, 2019 at 10:50am PDT

Katrín sést gjarnan í bláu úlpunni og svörtu gallabuxunum.
Katrín sést gjarnan í bláu úlpunni og svörtu gallabuxunum. mbl.is/AFP
mbl.is

Svona heldur þú heilsusamlega páska

17:00 Þegar fólk breytir um lífsstíl og mataræði á það stundum erfitt með að takast á við hátíðir eins og páskana, því þá vill það sogast inn í gamlar hefðir og vana. Meira »

Svona býrðu til „Power Spot“

11:00 Japanski tiltektarsnillingurinn Marie Kondo fer eins og stormur um heiminn með heimspeki sína sem fjallar í stuttu máli um að einfalda lífsstílinn og halda einungis í það sem veitir ánægju. Meira »

Kærastinn spilar rassinn úr buxunum

05:00 „Þannig er að kærastinn minn er að eyða nánast öllum peningunum sínum í alls konar veðmál á netinu. Hann segir að þetta séu alls konar íþróttaleikir en vill ekki sýna mér nákvæmlega hvað þetta er og kannski skiptir ekki máli. Aðaláhyggjurnar mínar eru að síðustu mánuði hef ég verið að borga alla reikninga þar sem hann er búinn að eyða sínum og hann afsakar þetta með hinu og þessu.“ Meira »

10 gul dress sem minna ekki á páskaunga

Í gær, 22:00 Tískulöggur hafa gefið grænt ljós á gult frá toppi til táar en það er þó hægara sagt en gert ef þú vilt ekki líta út eins og fugl ofan á páskaeggi. Meira »

Fór á svakalegan megrunarkúr

Í gær, 20:00 „Ég er svöng,“ segir Beyoncé í nýrri heimildarmynd þar sem hún segist hafa hætt að borða brauð, sykur, kolvetni, mjólkurvörur, fisk og kjöt til þess að komast í form eftir barnsburð. Meira »

Buxurnar sem eru að gera allt brjálað

í gær Diane Keaton fær Hollywood-stjörnur til að slefa yfir buxum sem einhver myndi segja að væru löngu dottnar úr tísku.   Meira »

Inga Lind í Kokkaflakks-teiti

í gær Inga Lind Karlsdóttir framleiðandi hjá Skot lét sig ekki vanta í frumsýningarteiti Kokkaflakks en þættirnir eru í umsjón Ólafs Arnar. Meira »

Við erum greinilega að gera eitthvað rétt

í gær Kolbrún Kristjánsdóttir segir að það sé furðuleg upplifun að aðrir stæli stofuna þeirra Portið sem opnaði nýlega.   Meira »

Fasteignamarkaðurinn er að lifna við

í gær Dregið hefur úr óvissu í atvinnulífinu og því hægt að reikna með meiri umsvifum á fasteignamarkaði. Velja þarf fasteign sem hentar bæði þörfum og fjárhag fjölskyldunnar. Meira »

Sjúkur í aðrar konur en á kærustu

í fyrradag „Ég átti það til að eyða allt að einum og hálfum tíma á dag í að stara á konur á nærfötum á Instagram og horfa á klámmyndbönd á netinu til þess að örva mig.“ Meira »

5 góð ráð fyrir meltinguna

í fyrradag „Þessi ráð nýtast auðvitað allt árið, en um páskana eru margir frídagar og mikið um hátíðamat, sem leggur aukaálag á meltingarkerfið. Því er um að gera að vera undirbúinn undir það álag, svo það taki sem minnstan toll af heilsunni og geri frídagana ánægjulegri,“ segir Guðrún Bergmann í sínum nýjasta pistli á Smartlandi: Meira »

Björg lokar Spaksmannsspjörum í 101

16.4. Björg Ingadóttir eigandi Spaksmannsspjara hefur ákveðið að loka verslun sinni í Bankastræti og opna hönnunarstúdíó. Þetta gerir hún af margvíslegum ástæðum. Meira »

Eitursvalt einbýli í Akrahverfinu

16.4. Við Skeiðakur í Garðabæ stendur ákaflega vandað og fallegt einbýlishús sem byggt var 2009. Húsið er 332 fm að stærð og er á pöllum. Hátt er til lofts og vítt til veggja. Húsið sjálft er teiknað af Einari Ólafssyni arkitekt en Rut Káradóttir hannaði innréttingar sem allar voru sérsmíðaðar í Axis og blöndunartæki frá Vola. Meira »

Línan sem beðið hefur verið eftir

16.4. Sænska móðurskipið IKEA er komið með nýja tímabundna línu sem heitir ÖVERALLT. Línan endurspeglar forvitni IKEA á heiminum. Í þeim anda tók húsbúnaðarfyrirtækið höndum saman við Design Indaba fyrir nokkrum árum til að fræðast um hönnunarsenu nútímans í Afríku. Það varð upphafið að einstöku samstarfi hönnuða frá fimm Afríkulöndum. Meira »

Ekki segja þetta við einhleypa

16.4. Er æðsta markmið þitt í lífinu að koma einu einhleypu vinkonu þinni á fast. Ekki reyna að telja henni í trú um að hún sé of vandlát. Meira »

Í venjulegum almúgafötum í fríinu

15.4. Katrín hertogaynja klæðir sokkana yfir gallabuxurnar og Vilhjálmur Bretaprins er í gömlum strigaskóm.   Meira »

Nennti ekki lengur að vera feit og pirruð

15.4. Ásdís Ósk Valsdóttir fasteignasali var orðin þreytt á sjálfri sér og ákvað að nú væri nóg komið.  Meira »

Þarf ekki að prýða forsíðuna aftur

15.4. Talsmaður Melaniu Trump gefur skít í Önnu Wintour og minnir fólk á forsíðuna sem frú Trump prýddi árið 2005.   Meira »

Hvaða rakakrem á ég að nota?

15.4. Eilífðarleitin að hinu fullkomna rakakremi getur tekið á en húðin breytist með aldri, veðri og vindum. Undanfarið hafa nokkur mjög áhugaverð andlitskrem komið á markaðinn og fyrir suma veldur það enn meiri valkvíða en óttist ekki, hér eru rakakremin flokkuð eftir húðgerðum til að auðvelda valið. Meira »

Kristján Árni opnaði eigið gallerí

15.4. Kristján Árni Baldvinsson opnaði nýtt gallerí í Hafnarfirði með sýningu á eigin verkum. Hann segir að þetta hafi verið stór stund. Meira »

Svona býr Villi í Herragarðinum

15.4. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson verslunarstjóri í Herragarðinum er heimakær fjölskyldumaður og finnst ekkert betra en að koma heim og hitta fjölskylduna. Meira »