Eftirminnilegustu kjólarnir á Met Gala

Kjöll söngkonunnar Beyoncé Knowles er einn sá eftirminnilegasti, enda einstaklega …
Kjöll söngkonunnar Beyoncé Knowles er einn sá eftirminnilegasti, enda einstaklega fallegur. AFP

Fjáröflunarkvöldið Met Gala verður haldið í kvöld í New York-borg í Bandaríkjunum. Gera má ráð fyrir að helstu stjörnur skemmtanabransans verði viðstaddar, en þema kvöldsins er „Camp: Notes on fashion“ og er innblásið af ritgerð heimspekingsins Susan Sontag „Notes on Camp“ frá árinu 1964. 

Þemu síðustu ár hafa verið jafn misjöfn og þau eru mörg, í fyrra var þemað „Himneskir líkamar: tíska og kaþólska ímyndunaraflið.“ Árið 2017 var það innblásið af tísku húsinu Comme des Garçon. 

Það er ekki fyrir hvern sem að fá miða á galakvöldið en um 550 manns er boðið og er gestalistinn samþykktur af Önnu Wintour ritstjóra Vouge. 

Gestir eru alltaf vel skreyttir og í sínu fínasta pússi á hátíðinni. Smartland tók saman nokkra af flottustu kjólunum síðustu ár, en margir þeirra eru einstaklega fallegir.

Beyonce skartaði háutagli á Met Gala árið 2015. Þemað var …
Beyonce skartaði háutagli á Met Gala árið 2015. Þemað var China: Through the looking glass. AFP
Rihanna olli miklum usla með kjól sínum árið 2015.
Rihanna olli miklum usla með kjól sínum árið 2015. AFP
West hjónin árið 2016, þegar þemað var Manus x Machina: …
West hjónin árið 2016, þegar þemað var Manus x Machina: Fashion In An Age Of Technology. mbl.is/AFP
Rihanna tók kaþólska þemanu alvarlega.
Rihanna tók kaþólska þemanu alvarlega. AFP
Zendaya var litrík fyrir tveimur árum.
Zendaya var litrík fyrir tveimur árum. Dimitrios Kambouris
Leikkonan Kerry Washington í guðdómlegum kjól í fyrra, enda var …
Leikkonan Kerry Washington í guðdómlegum kjól í fyrra, enda var þemað himneskir líkamar. AFP
Kim Kardashian sló að venju í gegn í gullkjól í …
Kim Kardashian sló að venju í gegn í gullkjól í fyrra. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál