Farðinn sem Bieber notar

Ofurfyrirsætan Hailey Bieber segir hreinar snyrtivörur vera mikilvægar fyrir sig.
Ofurfyrirsætan Hailey Bieber segir hreinar snyrtivörur vera mikilvægar fyrir sig.

Það er ekki oft sem ég ver tíma í að skrifa um einn stakan farða en núna er sannarlega ástæða til þess. Þetta er farði sem er auðveldur í notkun, rakagefandi, vegan, á hagstæðu verði og með sólarvörn svo hann tikkar í flest boxin. Stundum verð ég svo æst þegar ég prófa nýjar og magnaðar snyrtivörur að ég þarf aðeins að róa mig niður áður en ég skrifa um þær, ekki vil ég að fólk haldi að ég sé að vinna fyrir Sjónvarpsmarkaðinn. En sumar vörur eru bara það góðar að ég vildi óska þess að ég gæti farið með alla í hópferð í Hagkaup að prófa. Af hverju þessi æsingur? Jú, það er ekki oft sem vel tekst til að hanna náttúrulegar snyrtivörur sem virka en núna hefur bareMinerals neglt það. 

Bare Minerals Complexion Rescue Hydrating Foundation Stick SPF 25, 5.990 ...
Bare Minerals Complexion Rescue Hydrating Foundation Stick SPF 25, 5.990 kr.

Eflaust hafa flestir heyrt um og notað hið margverðlaunaða Complexion Rescue frá bareMinerals, litað dagkrem með húðbætandi eiginleikum. Núna er kominn stiftfarði frá merkinu sem byggir á sömu eiginleikum og kemur í hentugri umbúðum fyrir þá sem eru á ferðinni. bareMinerals Complexion Rescue Hydrating Stick Foundation SPF 25 er án óæskilegra innihaldsefna og 30% formúlunnar er steinefnaríkt vatn. Þar af leiðandi er ásetning farðans sérlega frískandi og blandast húðinni fullkomlega. Andoxunarefni vernda og bæta húðina ásamt náttúrulegri sólarvörn og rakagefandi rauðum þara.

Sérstakur sílikon-svampur var hannaður til að nota með nýja stiftfarðanum.
Sérstakur sílikon-svampur var hannaður til að nota með nýja stiftfarðanum.

Farðinn hentar þurri, venjulegri og blandaðri húð sérlega vel en sjálf er ég er með blandaða og mjög viðkvæma húð. Þekjan getur verið létt til miðlungs og er auðvelt að blanda farðann á húðinni fyrir létta þekju eða byggja þekjuna upp með því að þrýsta farðanum létt ofan á húðina. Það er hægt að nota farðann einnig sem hyljara og kaupa hann í dekkri tónum til að skyggja andlitið eða til að fá aukna hlýju í húðtóninn. Complexion Rescue Hydrating Foundation Stick SPF 25 kemur í 20 litatónum og nota ég lit 1.5 Birch, ljós litum með náttúrulegum/hlýjum undirtón. Þar sem liturinn leitar örlítið út í gult er hann fullkominn til að fela roða í húðinni.

Bare Minerals Complexion Rescue Hydrating Foundation Stick SPF 25 kemur ...
Bare Minerals Complexion Rescue Hydrating Foundation Stick SPF 25 kemur í 20 mismunandi litatónum.

Ofurfyrirsætan Hailey Bieber (áður var eftirnafnið Baldwin en það breyttist eftir að hún giftist Justin Bieber) er nýtt andlit Bare Minerals, ásamt Rosie Huntington-Whiteley, og fer fyrir herferðinni Power of Good. Hún segir hreinar snyrtivörur vera sér nauðsynlegar en hér má sjá þær vörur sem eru í mestu uppáhaldi hjá henni frá bareMinerals. 

View this post on Instagram

SO happy to work with a brand that supports women's entrepreneurialism, education and mentorship @bareminerals. Check out their profile for more information! #powerofgood #cleanbeauty

A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Apr 1, 2019 at 6:17pm PDT

View this post on Instagram

Our Clean Beauty Ambassador @haileybieber snapping a pre-pink carpet selfie before the 2019 #MetGala 💕Makeup by @dendoll with full product breakdown below! Complexion: COMPLEXION RESCUE Hydrating Foundation Stick, lightly buffed with Smoothing Face Foundation Brush Highlighter: BAREPRO GLOW Liquid Highlighter in Whimsy and ENDLESS GLOW Pressed Highlighting Powder in Whimsy Bronzer: ENDLESS SUMMER Bronzer in Warmth Blush: LOOSE POWDER Blush in Hint Eyeliner: LASH DOMINATION Liquid Eyeliner in Black for cat eye and ROUND THE CLOCK Intense Cream-Glide Eyeliner in the waterline and below the lashes Lip: GEN NUDE Matte Liquid Lipstick in Smooch and Infamous #StickWithClean #CleanBeauty

A post shared by bareMinerals (@bareminerals) on May 6, 2019 at 6:11pm PDT

Fylgstu með bakvið tjöldin:
Instagram: @snyrtipenninn
Facebook: @snyrtipenninn 

mbl.is

Þjálfari Kim K um hnébeygjur

05:00 Einkaþjálfarinn hennar Kim Kardashian veit hvað hún syngur þegar kemur að hnébeygju með lyftingastöng. Hún tekur saman sjö atriði sem hafa ber í huga. Meira »

Gómaði kærastann í framhjáhaldi

Í gær, 23:59 Ung kona í Bretlandi komst að því í gegnum Facebook að kærastinn hennar var að halda fram hjá henni.  Meira »

Gestirnir farnir heim úr brúðkaupinu

Í gær, 21:04 Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir buðu nánustu fjölskyldu í brunch í hádeginu en annars eru gestirnir að tínast til síns heima. Meira »

Þetta segir Rut Kára um unglingaherbergið

Í gær, 18:00 Regluleg grisjun, úthugsað litaval og notaleg lýsing geta, að sögn Rutar Káradóttur, hjálpað til við að halda vistarverum unglingsins á heimilinu fallegum. Meira »

Hundurinn Koby ekki skilinn út undan

Í gær, 15:00 Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson hafa átt hundinn Koby síðan 2012. Koby leikur stórt hlutverk í lífi þeirra og er með sitt eigið #kobygram Meira »

Íslenskur matur hjá Gylfa og Alexöndru

Í gær, 12:07 Brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram við Como-vatn á Ítalíu í gær. Íslenskir kokkar sáu um matinn. Meira »

Þórunn Antonía flutt í Hveragerði

Í gær, 11:00 Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er flutt í Hveragerði eftir að hafa verið búsett í 101 Reykjavík um langa hríð.   Meira »

Flogið með þessa út til að skemmta

í gær Flogið var með landsþekkta skemmtikrafta til Ítalíu til að halda uppi stuðinu í brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar. Meira »

Sjáðu brúðarkjól Alexöndru Helgu

í fyrradag Alexandra Helga Ívarsdóttir gekk að eiga Gylfa Þór Sigurðsson við Como-vatn á Ítalíu fyrr í kvöld. Hún klæddist glæsilegum hvítum kjól. Meira »

Kjólarnir í brúðkaupi Gylfa og Alexöndru

í fyrradag Óhætt er að segja að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur sé brúðkaup ársins, allavega það sem af er ári. Þau giftu sig fyrr í kvöld við Como-vatn á Ítalíu. Meira »

Mikið af áhugaverðu húsnæði í pípunum

í fyrradag Reikna má með að þykja muni mjög eftirsóknarvert að búa í þeim hverfum og byggingarreitum sem eru á teikniborðinu eða jafnvel komin á framkvæmdastig. Gunnar Sverrir Harðarson segir að þar verði að finna húsnæði við allra hæfi. Meira »

Hvað get ég gert til að fá sléttari húð?

í fyrradag „Ég er 35 ára og hugsa mjög vel um húðina mína. Langar þó að fá hana aðeins sléttari og líflegri. Hef skoðað á netinu og þar er oft minnst á Dermapen. Hvað er það? Myndi það henta mér?“ Meira »

Svona æfir ungfrú heimur

í fyrradag Olivia Culpo sem var valin ungfrú heimur árið 2012 er í svakalegu formi. Hún sýnir nokkrar æfingar sem hjálpa henni með formið. Meira »

Mariam og Heiðar Helguson trúlofuð

15.6. Íslenski fótboltamaðurinn Heiðar Helguson og Mariam Sif Vahabzadeh eru trúlofuð. Hann bað hennar í Tyrklandi og verður brúðkaup þeirra næsta sumar. Meira »

Gróðurhúsið besta fjárfestingin

14.6. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði hefur unun af því að bæta samfélagið í kringum sig. Hún er mikill garðunandi og segir að lífsgæðin hafi aukist mikið þegar hún fékk gróðurhús í garðinn. Meira »

Eliza Reid er umhverfisvæn og smart

14.6. Forsetafrú Íslands, Eliza Reid, leggur upp úr því að vera fallega klædd en líka hagsýn og umhverfisvæn. Hún klæddist glæsilegum bleikum kjól þegar hún og eiginmaður hennar, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tóku á móti Frank-Walter Steinmeier, forseta Þýskalands, og frú Elke Büdenbender á Bessastöðum. Áður en boðið var til Hátíðakvöldverðar á Kolbrautinn í Hörpu buðu forsetahjónin gestunum á Bessastaði þar sem Víkingur Heiðar Ólafsson lék fyrir gesti. Meira »

Útsýnishús við Háuhlíð komið á sölu

14.6. Háahlíð í Reykjavík er eitt fallegasta hús landsins. Um er að ræða fasteignina Háuhlíð 16 sem er 555 fm að stærð. Húsið var byggt 1955. Meira »

Forstjóri COS ánægð með Ísland

14.6. Fyrsta COS-verslunin á Íslandi var opnuð í síðustu viku en hún er við hið nýja Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur.  Meira »

Heiðrún Lind selur sína smekklegu íbúð

14.6. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur sett sína fögru íbúð á sölu.   Meira »

Vaknaðir þú öll bitin í morgun?

14.6. Landsmenn kvarta töluvert yfir bitum lúsmýs þessa dagana. Hvað er til ráða? Hvað getum við gert til að fyrirbyggja bit og hvað getum við gert þegar við vöknum útbitin? Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir á Húðlæknastöðinni segir að það sé mikilvægt að gera þetta. Meira »

Af hverju ákvað Oprah að léttast?

13.6. Spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey ákvað að skrá sig í Weight Watchers eftir að læknar hennar sögðu henni að hún ætti á hættu að greinast með sykursýki eftir nokkur ár. Meira »