Prada hættir að nota loðfeldi

Pels á tískusýningu Prada fyrir veturinn 2013-2014.
Pels á tískusýningu Prada fyrir veturinn 2013-2014. mbl.is/AFP

Ítalska tískuhúsið Prada hefur gefið það út að það ætlar að hætta að nota loðfeldi í nýrri hönnun sinni. Fyrsta línan sem inniheldur enga dýrafeldi verður vor- og sumarlína tískuhússins á næsta ári. 

Loðfeldur á leðurkápu heyra sögunni til en þessa kápu sýndi …
Loðfeldur á leðurkápu heyra sögunni til en þessa kápu sýndi Prada þegar haust- og vetrarlína ársins 2013-2014 var kynnt. mbl.is/AFP

Mikil pressa hefur verið á stóru tískuhúsin að hætta að nota loðfeldi í hönnun sinni. Prada er allls ekki fyrsta tískuhúsið sem tekur þessa stefnu. Áður hafa merki eins og Burberry, Versace og Gucci tilkynnt að hætt verði að nota loðfeldi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál