Viltu vera umvafin silki?

Absolute Silk Micro Mousse-meðferð frá Sensai er það nýjasta í þessari japönsku snyrtivörufjölskyldu.

Um er að ræða einstaka efnasamsetningu sem skartar efnum sem eru unnin úr Koishimaru Silk Ryoal. Silkið myndar lauflétta froðu sem inniheldur örsmáar kolsýrðar loftbólur. Mikilvægt er að setja froðuna ekki í lófann og nudda saman höndum áður en hún er borin á heldur setja beint á andlitið. Með því að ýta froðunni varlega inn í húðina örva loftbólurnar eðlilega starfsemi hennar og gæða hana nýju lífi.

Með þessu fær andlitið einstakan ljóma og silkimjúka áferð.

En hvers vegna er silki eftirsóknarvert í húðvöru?

Jú, vegna þess að það hefur sveigjanleika, slétta áferð og ljóma. Með því að blanda silkinu saman við örbólutæknina gerast töfrar sem skila sér í betri ásjónu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál