Alexandra og Birgitta Líf með eins töskur

Birgitta Líf mætti með mittistöskuna í fyrirpartí fyrir brúðkaup Gylfa …
Birgitta Líf mætti með mittistöskuna í fyrirpartí fyrir brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Ljósmynd/Instagram

Mittistöskur eru móðins þessa dagana. Þegar Alexandra Helga Ívarsdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir fóru saman til Flórída var sú fyrrnefnda með mittistösku frá Prada en í brúðkaupinu var Birgitta Líf með nákvæmlega eins tösku. Í millitíðinni hafa þær báðar skartað þessari guðdómlegu tösku við mismunandi tilefni. 

Um er að ræða svarta leðurtösku frá Ítalska tískuhúsinu Prada eða „Cahier Belt Bag“. Taskan kostar um 1.400 evrur eða um 198 þúsund íslenskar krónur miðað við gengi dagsins í dag.

Taskan passar við flestöll dress eins og sést á myndunum en hægt er að nota hana bæði við mjög sparileg tilefni og líka hversdags. Hægt er að leika sér töluvert með töskuna því það er líka líka keðja á henni og því hægt að hengja hana utan á sig þegar það hentar betur. Taskan kemur í fimm mismunandi litum og litasamsetningum. HÉR er hægt að skoða töskuna betur. 

View this post on Instagram

Miami mami’s🌿

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Mar 31, 2019 at 3:07pm PDT

View this post on Instagram

🧚🏼‍♀️city stroll

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Apr 14, 2019 at 6:55am PDT

View this post on Instagram

Pre-party💫 #lexasig

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 14, 2019 at 11:04am PDT

View this post on Instagram

Denim days☕️

A post shared by @ alexandrahelga on May 12, 2019 at 8:05am PDT

View this post on Instagram

Blurry

A post shared by @ alexandrahelga on Mar 14, 2019 at 1:47pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál