Svona ber Sunneva á sig brúnkukrem

Sunneva Eir Einarsdóttir ambassador fyrir Marc Inbane á Íslandi elskar brúnkukrem og ber það á sig allan ársins hring hvort sem það er sól úti eða rigning. Hún ber alltaf á sig brúnku fyrir helgarnar og fer oftar en ekki þrjár umferðir. 

Sunneva notar bæði hanska og bursta til að bera á sig brúnkukremið frá Marc Inbane. Með því að nota bursta og hanska á víxl nær hún hinni fullkomnu áferð. 

Brúnkan, eins og Sunneva ber hana á sig, framkallar ljóma í húðinni án þess að verða flekkótt eða líta út fyrir að hafa sofið úti í sólinni í marga mánuði án sólarvarna. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda