Sokkaráð sem breytir lífi þínu

Hægt er að nota þetta ráð áður en maður klæðir …
Hægt er að nota þetta ráð áður en maður klæðir sig í svona skó. skjáskot/ASOS

Hver kannast ekki við það að vera búin að velja opna skó til að fara í en finna svo ekki nógu litla sokka til að vera í innan undir? Tískuvörufyrirtækið ASOS er búið að finna lausn á því sem er ekki að kaupa pínu litla sokka sem týnast í sokkaskúffunni. 

Með þessari aðferð þarf ekki að kaupa nýja sokka, heldur klæðir maður sig bara í þá á óhefðbundinn máta. Þetta ráð minnkar líkurnar á að maður fái hælsæri og maður þarf ekki að hvolfa úr sokkaskúffunni til að finna réttu sokkana. 

View this post on Instagram

Fashion hack alert 🚨 caught out with the wrong socks? Try this 👆

A post shared by ASOS (@asos) on Jul 8, 2019 at 5:29am PDT

Það þarf ekki að kaupa sér sokka til að nota …
Það þarf ekki að kaupa sér sokka til að nota þetta ráð. Pexels
mbl.is