Dagdreymir um eigið líf en ekki annarra

Alexandra Helga birti þessa mynd nýverið af sér á Íslandi.
Alexandra Helga birti þessa mynd nýverið af sér á Íslandi.

Þeir sem hafa fylgst með Marie Kondo vita að mikilvægt er að fjárfesta í góðu brúðkaupi og hafa síðan ljósmyndir af brúðkaupsdeginum á áberandi stað inn á heimilinu til að minna fólk á það samkomulag sem það gerði á sínum tíma. 

Fyrirsætan Alexandra Helga Ívarsdóttir getur án efa prýtt marga veggi á heimili sínu af fallegum myndum úr brúðkaupi hennar og Gylfa Þórs Sigurssonar. Þau giftu sig við Como-vatn á Ítalíu og fóru síðan í brúðkaupsferðalag til Maldívaeyja í kjölfarið. 

Ljósmyndirnar úr brúðkaupi þeirra hjóna eru ennþá að birtast á samfélagsmiðlum stjörnunnar og má sjá að hún er í þeirri stöðu að dagdreyma um eigið líf en ekki annarra. 

Það er óhætt að segja að hún sé að lifa draum margra ungra kvenna og þó hún sé nú komin á klakann getur hún yljað sig við minningarnar um fallega stundu í eigin brúðkaupi.

View this post on Instagram

Daydreaming 🎠

A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jul 25, 2019 at 5:05am PDT

View this post on Instagram

After party 🖤🎉 Wearing my other beautiful gown from @berta

A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Jul 14, 2019 at 12:52pm PDTmbl.is