Einstakur stíll Díönu prinsessu

Díana prinsessa var með einstakan fatastíl og kunni betur en …
Díana prinsessa var með einstakan fatastíl og kunni betur en margir aðrir að bera af án tilburðar. mbl.is/AFP

Lafði Díana Spencer, betur þekkt sem Díana prinsessa, var engin venjuleg prinsessa. Hún var fyrsta eiginkona Karls Bretaprins og móðir þeirra Vilhjálms og Harrys. Díana fæddist í upphafi sjöunda áratugarins og giftist inn í bresku konungsfjölskylduna tæplega tvítug að aldri. Þótt Díana og Karl hafi skilið árið 1996  og hún dáið ári seinna  lifir hún í vitund fólks víða um veröld sem prinsessa fólksins.  

Karl og Díana hamingjusöm á brúðkaupsdaginn. Kjóll Díönu minnti á …
Karl og Díana hamingjusöm á brúðkaupsdaginn. Kjóll Díönu minnti á kjól prinsessu í ævintýri. mbl.is/AFP

Eitt af því sem Díana gerði betur en margir aðrir var að klæða sig á óaðfinnanlegan hátt. Eftirfarandi atriði eru í hennar anda: 

Prinsessa fólksins

Díana bar sig einstaklega fallega og má rekja það m.a. til þess að hún lagði stund á klassískan ballett. Hún hafði gaman af fólki, sér í lagi börnum. Hún bar af öðrum í opinberum heimsóknum. Hún gaf af sér, brosti og sýndi fólki áhuga. Sama hvernig hún var klædd sýndi hún og sannaði að falleg persóna gerir fatnað og fylgihluti meira spennandi. 

Díana prinsessa var mikil tískufyrirmynd en hún var einnig prinsessa …
Díana prinsessa var mikil tískufyrirmynd en hún var einnig prinsessa fólksins. mbl.is/AFP

Litli svarti kjóllinn

Allir tískuhönnuðir heimsins vildu klæða Díönu. Þótt hún hafi án efa oft haft úr mörgu að velja var grunnurinn að fataskápnum hennar einfaldur vandaður fatnaður.

Hún átti nokkra litla svarta kjóla. Þessir kjólar voru fallegir meðal annars með hvítum perlum og demöntum. 

Vandaður hversdagsklæðnaður

Í brúðkaupsferð þeirra Díönu og Karls vakti hún athygli allra með fallegum hversdagsklæðnaði. Þegar hún klæddi sig upp á hversdags var hún alltaf með fallega greitt hárið og lágstemmda förðun. Hún valdi fallegar flíkur úr gæðaefnum. 

Það er mikil sjálfsvirðing fólgin í því að klæða sig fallega hversdags, enda eru flestir dagar einstakir, þótt einungis sé haldið til vinnu og heim. 

View this post on Instagram

About Diana: "My favorite outfit of Diana's was on her honeymoon photocall at Balmoral [as seen in this picture]. She was really tanned, with lovely brown legs, she always had gorgeous legs. Her hair was very natural and blonde from the sun. As she walked through the heather, I don't think she'd ever looked more beautiful. Out of all the fancy outfits and all the diamonds, that was the day I remember her looking her absolute best. She looked happy and beautiful inside." Jayne Fincher, a royal photographer ■ قالوا عن ديانا: "من ملابس ديانا المفضلة عندي كانت تلك البدلة المريحة التي ارتدتها لحضور جلسة تصوير مع ممثلي وسائل اﻹعلام والصحافة في بالمورال بعد عودتها من شهر العسل [في الصورة]. كانت مسمرة حقا، مع رجلين مسمران بشكل رائع، ولطالما امتازت بجمال ورشاقة رجليها. كان شعرها منسدلا بشكل طبيعي وبدا أشقر أكثر بفعل أشعة الشمس. كانت تتمشى على ضفة النهر بين النباتات، ولا أعتقد بأنها بدت بهذا الجمال إطلاقا كما بدت لي في تلك اللحظة. بين كل تلك الفساتين الفاخرة وكل تلك اﻷلماسات، أذكر بأنها كانت في ذلك اليوم في أفضل إطلالاتها. كانت تبدو سعيدة وجميلة من كل قلبها." جاين فينشر، مصورة ملكية ■ #princessdianaforever #humanitarian #princessofwales #princessdiana #gb #hertruestory #kensingtonpalace #uk #thebritishroyalfamily #theroyalfamily #thebritishmonarchy #queenofhearts #instagood #instaroyal #instalike #di #fashionicon #peoplesprincess #style #glamorous #icon #foreveryoung #uk #الأميرة_ديانا #أميرة_ويلز #أميرة_القلوب #الأميرة_ديانا_لﻷبد #بريطانيا #لندن #قصتها_الحقيقية #أميرة_الشعب

A post shared by Princess Diana Forever (@princess.diana.forever) on Jan 13, 2019 at 1:04pm PST

Berar axlir

Þótt Díana héldi kynþokkanum vanalega í skefjum komst hún upp með að sýna handleggi og/eða bringu betur en margir aðrir.

Kjólar sem sýndu annan handlegginn beran voru í hennar anda.

Hún átti slíka kjóla í alls konar litum en náði að klæðast þeim þannig að þeir minntu meira á gullöld kvikmyndaiðnaðarins en lostafullar nætur áttunda áratugarins.

Blúndur

Það sem Díana gerði betur en margur annar var að klæðast blúnduskyrtum sem rétt gægðust upp úr jökkunum. 

Þetta útlit var mjög eftirsótt og á sér langa sögu þótt fáar konur hafa náð að gera stílinn jafn kvenlegan og Díana gerði. 

View this post on Instagram

In her own words: "I did not want this divorce, but I have agreed to it. Now they are playing ping-pong with me. It was if we are going to divorce, my husband would hold more cards than I would, it was very much a poker game, chess game. My husband's side have made my life hell for the last year [means 1995]". [Source: Call Me Diana, by Nigel Cawthorne] ■ من أقوال اﻷميرة: "لم أرغب بوقوع هذا الطلاق، ولكنني أرغمت بالموافقة عليه. اﻵن هم يلعبون بي مثل كرة البينغ بونغ [أو كرة طاولة التنس]. أقصد بذلك أنه إذا تطلقنا، سيحمل زوجي بطاقات رابحة أكثر مني، يبدو اﻷمر كلعبة البوكر، أو لعبة الشطرنج. لقد حول كل من وقف بجانب زوجي حياتي إلى جحيم في العام الماضي [تقصد عام 1995]. [المصدر: كتاب ادعوني ديانا، للكاتب نايجل كوثورن] ■ #princessdianaforever #humanitarian #princessofwales #princessdiana #gb #hertruestory #kensingtonpalace #uk #thebritishroyalfamily #theroyalfamily #thebritishmonarchy #queenofhearts #instagood #instaroyal #instalike #di #fashionicon #peoplesprincess #style #glamorous #icon #foreveryoung #uk #الأميرة_ديانا #أميرة_ويلز #أميرة_القلوب #الأميرة_ديانا_لﻷبد #بريطانيا #لندن #قصتها_الحقيقية #أميرة_الشعب

A post shared by Princess Diana Forever (@princess.diana.forever) on Nov 23, 2018 at 6:05am PST

Hálsklútar

Díana kunni að nota klúta. Hún setti þá ýmist í hárið, um hálsinn eins og herrabindi eða vafði þeim fallega um mittið til að undirstrika mjótt mittið og vaxtarlagið. 

Fallegur hálsklútur við breskan tweed-fatnað er einstaklega viðeigandi og hefur haldið sínum sessi í gegnum áratugina. 

View this post on Instagram

About Diana: "All I want to do is make my mother incredibly proud. That's all I've ever wanted to do. When she died, there was a gaping hole, not just for us but also for a huge amount of people across the world. If I can try and fill a very small part of that, then job done. I will have to, in a good way, spend the rest of my life trying to fill that void as much as possible," Prince Harry, The Duke of Sussex and the princess's younger son ■ قالوا عن ديانا: "كل ما أريد فعله هو أن أجعل أمي فخورة للغاية بي. هذا هو كل ما أريد فعله حقا. عندما توفيت، وقع فراغ كبير، ليس لي وحدي فقط وإنما لعدد كبير من الناس حول العالم. إذا حاولت أن أملأ جزءا بسيطا من هذا الفراغ، حينها أستطيع القول بأنني قد أنجزت عملي. سأسعى، بطريقة نافعة وإيجابية، لقضاء بقية حياتي في محاولة ملء هذا الفراغ بقدر المستطاع." اﻷمير هاري، دوق سوسيكس والابن الثاني لﻷميرة الراحلة ■ #princessdianaforever #humanitarian #princessofwales #princessdiana #gb #hertruestory #kensingtonpalace #uk #thebritishroyalfamily #theroyalfamily #thebritishmonarchy #queenofhearts #instagood #instaroyal #instalike #di #fashionicon #peoplesprincess #style #glamorous #icon #foreveryoung #uk #الأميرة_ديانا #أميرة_ويلز #أميرة_القلوب #الأميرة_ديانا_لﻷبد #بريطانيا #لندن #قصتها_الحقيقية #أميرة_الشعب

A post shared by Princess Diana Forever (@princess.diana.forever) on Jun 29, 2018 at 10:48am PDT

Höfuðfat

Díana var gjarnan með höfuðföt og hafði hún einstakt lag á því að finna hatta og húfur sem fóru vel við fatnaðinn sem hún var í hverju sinni. Það sem gerði stíl hennar áhugaverðan var hversu látlaust hár hennar var að jafnaði. Þetta gerði það að verkum að hún var látlaus og aðlaðandi og naut sín fagurfræðilega án áreynslu. 

View this post on Instagram

26 November 1982: Princess Diana visits Aberdovey in Wales, wearing a suede beret designed by John Boyd ■ 26 نوفمبر 1982: اﻷميرة ديانا تزور مدينة آبيردوفي في إمارة ويلز، مرتدية قبعة مستوحاة من تصميم قبعات البيريه الفرنسية، صممه لها مصمم القبعات البريطاني جون بويد ■ #princessdianaforever #humanitarian #princessofwales #princessdiana #gb #hertruestory #kensingtonpalace #uk #thebritishroyalfamily #theroyalfamily #thebritishmonarchy #queenofhearts #instagood #instaroyal #instalike #di #fashionicon #peoplesprincess #style #glamorous #icon #foreveryoung #uk #الأميرة_ديانا #أميرة_ويلز #أميرة_القلوب #الأميرة_ديانا_لﻷبد #بريطانيا #لندن #قصتها_الحقيقية #أميرة_الشعب

A post shared by Princess Diana Forever (@princess.diana.forever) on May 26, 2018 at 7:34am PDT

Fylgihlutir

Díana var hrifin af demöntum og perlum. Hún hafði lag á því að finna réttan látlausan fatnað þegar hún vildi láta fylgihlutina njóta sín. Einnig var hún dugleg að bera stórar perlur við alls konar tilefni. Skartgripirnir sem hún bar voru seinna seldir á uppboðum og greiddar háar fjárhæðir fyrir það sem hún hafði áður gengið með í opinberum heimsóknum.

Demantar og perlur sem Díana prinsessa bar í síðustu opinberu …
Demantar og perlur sem Díana prinsessa bar í síðustu opinberu heimsókn sinni sem prinsessa í Bretlandi. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál