Steldu stílnum: Meghan í New York

Meghan á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á föstudag.
Meghan á opna bandaríska meistaramótinu í tennis á föstudag. mbl.is/AFP

Meghan hertogaynja var að sjálfsögðu óaðfinnanleg þegar hún mætti á opna bandaríska meistaramótið í tennis til að styðja vinkonu sína Serenu Williams. 

Meghan var í hnésíðum hnepptum gallakjól sem er tekinn saman í mittinu. Hún var með gráan peysujakka um herðarnar og sólgleraugu frá Victoriu Beckham. 

Kjóllinn og jakkinn eru frá J. Crew, en kjóllinn seldist upp um helgina. Það er þó hægt að finna sambærileg föt 

Sólgleraugun eru frá Victoriu Beckham.
Sólgleraugun eru frá Victoriu Beckham. mbl.is/AFP
Meghan var með jakkann yfir axlirnar.
Meghan var með jakkann yfir axlirnar. mbl.is/AFP

Sambærilegan kjól má fá hjá Ralph Lauren. Peysan er til hjá J. Crew og sólgleraugun sem Victoria Beckham hannaði má panta hjá Farfetched.

Jakkinn frá J. Crew og kjóll frá Ralph Lauren.
Jakkinn frá J. Crew og kjóll frá Ralph Lauren. Samsett myndmbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál