Posen lokar en skilur eftir sig geggjaða kjóla

Fyrirsætan Winnie Harlow í kjól eftir Zac Posen ásamt hönnuðinum …
Fyrirsætan Winnie Harlow í kjól eftir Zac Posen ásamt hönnuðinum sjálfum. AFP

Tískuhús Zac Posen er að hætta störfum. Þessu komst stjórn tískuhússins að á dögunum. Hönnuðurinn hefur lengi verið í uppáhaldi á rauða dreglinum og eru kjólarnir hans margir mjög eftirminnilegir. 

Posen segir í viðtali við WWD að það hafi þurft að taka ákvörðun og svo fór að ákveðið var að loka tískuhúsi hans. Einnig kemur fram að vorlína hans sem sýnd var í september muni ekki fara í búðir fyrir vor. 

Fatahönnuðurinn Zac Posen er þó vonandi ekki hættur að hanna en eins og sjá má á hér að neðan hefur hann hannað marga æðisgengna kjóla. 

Zac Posen ásamt Miley Cyrus í rauðum kjól frá Zac …
Zac Posen ásamt Miley Cyrus í rauðum kjól frá Zac Posen. AFP
Katie Holmes í kjól frá Zac Posen á Met Gala …
Katie Holmes í kjól frá Zac Posen á Met Gala með hönnuðinum Zac Posen. AFP
Eugenie prinsessan í kjól frá Zac Posen á brúðkaupsdegi sínum …
Eugenie prinsessan í kjól frá Zac Posen á brúðkaupsdegi sínum í fyrra.
Sandra Oh í bleikum kjól frá Zac Posen á Emmy-verðlaunahátíðinni …
Sandra Oh í bleikum kjól frá Zac Posen á Emmy-verðlaunahátíðinni 2019. AFP
Laverne Cox í kjól frá Zac Posen ásamt Zac Posen.
Laverne Cox í kjól frá Zac Posen ásamt Zac Posen. AFP
Gwyneth Paltrow í Óskarsverlaunaveislu árið 2007.
Gwyneth Paltrow í Óskarsverlaunaveislu árið 2007. REUTERS/Chris Pizzello
mbl.is