Langar þig í merkjaföt á megaútsölu?

Kjóll frá Saint Laurent fæst á Outne.com.
Kjóll frá Saint Laurent fæst á Outne.com.
Hvern dreymir ekki um buxur frá Emilio Pucci?
Hvern dreymir ekki um buxur frá Emilio Pucci?


Eitt best geymda leyndarmál internetsins er vefverslunin Outnet.com. Á þessari síðu er að finna flíkur eftir fræga hönnuði á útsölu. Ef þú ert nísk eða nískur með dýran smekk þá er þetta síðan sem á eftir að lífga hressilega upp á fataskápinn þinn. Þar er auðvitað misjafnt hvað er til á hverjum tíma eins og gengur og gerist í verslunum almennt. En fólk sem hefur einstakan áhuga á fínerísfötum ætti að geta fundið draumadressið fyrir minni peninga. Sérstaklega ef fólk nennir að kíkja reglulega inn á síðuna.

Verslunin selur til dæmis föt eftir Diane von Furstenberg, Emilio Pucci, Gucci, Valentino, Chloé og Balenciaga svo einhver merki séu nefnd.

Klæðileg skyrta frá Diane von Furstenberg fæst á Outnet.com.
Klæðileg skyrta frá Diane von Furstenberg fæst á Outnet.com.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »