Óhrædd við að sýna ófullkominn líkamann

Danae Mercer er óhrædd við að sýna líkamann eins og …
Danae Mercer er óhrædd við að sýna líkamann eins og hann er í raun og veru. skjáskot/Instagram

Á Instagram er ekki bara að finna áhrifavalda sem sýna glansmyndir og fegraðar myndir af raunveruleikanum. Áhrifavaldurinn Danae Mercer birti nýlega myndband þar sem hún sýnir appelsínuhúðina vel og segist hafa viljað sjá meiri ófullkomleika þegar hún var yngri. 

Mercer segist hafa viljað sjá fleiri líkama eins og sinn líkama þegar hún var yngri. Mjúka líkama með slitförum og appelsínuhúð. Segist hún óska þess að hún hefði séð fleiri sterkar konur en mjóar. Að lögð hefði verið áhersla á heilsu í stað hungurs. Hefði hún viljað að fleiri konur hefðu stigið fram og lagt áherslu á að appelsínuhúð væri eðlileg af því hún er það. 

Mercer leggur þó ekki bara áherslu á hversu slæmar fyrirmyndir voru fyrir nokkrum árum. Segist hún einnig vera þakklát fyrir það að meiri fjölbreytni sé sýnilegri nú en áður. 

<div> <div></div> <div> <div></div> <div></div> </div> </div><div></div><div></div><div> <div>View this post on Instagram</div> </div><p><a href="https://www.instagram.com/p/B5eyndqJm6i/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" target="_blank">I wish I saw more bodies like mine when I was younger. I wish I saw more shapes with stretchmarks and dimples and thin bits and soft bits. I wish I saw more women championing STRONG instead of SKINNY. WHOLE instead of HALVES. HEALTH instead of STARVATION. More women standing up and saying that CELLULITE is NORMAL because my gosh it is, in the same way it's normal to have insecurities and vulnerabilities and BEAUTIFUL softness alongside powerful strength. So yes. I wish I saw more bodies like mine when I was younger. But I'm so gosh darn GRATEFUL that we are starting to see the whole incredible rainbow of bodies now. Here's to a community of women standing together to celebrate all that makes us gloriously human. Here's to us - perfectly imperfect and all. #strongertogetherselfie</a></p><p>A post shared by <a href="https://www.instagram.com/danaemercer/?utm_source=ig_embed&amp;utm_campaign=loading" target="_blank"> Danae Discovers</a> (@danaemercer) on Nov 29, 2019 at 11:31pm PST</p>

mbl.is