Töff jólagjafir fyrir hann

Það er gaman að gefa góðar gjafir um jólin.
Það er gaman að gefa góðar gjafir um jólin. mbl.is/Thinkstockphotos

Flestir eru sammála því að mikilvægt sé að vanda það sem keypt er fyrir herrann um jólin. Úrvalið í verslunum borgarinnar er mikið um þessar mundir. Sumir gleðjast mest þegar þeir fá lúxusgjafir um jólin, en aðrir vilja fá praktíska hluti sem hægt er að nota daglega. Hér eru nokkrar áhugaverðar gjafir að lauma í pakkann hans um jólin.

Barbour - jakki. Kostar 37.900 kr. Fæst í Herrafataverslun Kormáks …
Barbour - jakki. Kostar 37.900 kr. Fæst í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar.
Ermahnappar. Kosta 5.900 kr. Fást í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar.
Ermahnappar. Kosta 5.900 kr. Fást í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar.
Inniskór fyrir jólin. Kosta 12.900 kr. Fást í Herrafataverslun Kormáks …
Inniskór fyrir jólin. Kosta 12.900 kr. Fást í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar.
Vandaðir sokkar. Kosta 2.100 kr. F´st í Herrafataverslun Kormáks og …
Vandaðir sokkar. Kosta 2.100 kr. F´st í Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar.
Hnöttur. Kostar 23.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Hnöttur. Kostar 23.900 kr. Fæst í My Concept Store.
Viskíglös. Kostar 5.900 kr. Fást í Epal.
Viskíglös. Kostar 5.900 kr. Fást í Epal.
Fallegur hestur til að halda uppi bókum eða halda niðri …
Fallegur hestur til að halda uppi bókum eða halda niðri blöðum. Kostar 15. 300 kr. Fæst í Heimili og Hugmyndum.
Salut - peli. Kostar 3.500 kr Fæst í Epal.
Salut - peli. Kostar 3.500 kr Fæst í Epal.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »