Flottustu kjólar ársins 2019

Kjólar ársins 2019.
Kjólar ársins 2019. Samsett mynd

Árið hefst iðulega á því sem við köllum á ensku „award season“ eða verðlaunahátíðatímabil. Á þessu tímabili eru flestar verðlaunahátíðir ársins haldnar og þá eru ekki bara verðlaunahafar sem fanga augað heldur líka kjólarnir. 

Á vormánuðum er svo Met-Galakvöldið þar sem skrautlegir búningar stjarnanna eru í forgrunni. Á sumrin eru minni verðlaunahátíðir en oft eitthvað litríkt sem fangar augað þá. Haustið er ekki mjög gjöfult, að undanskildum tískuvikunum. Emmy-verðlaunahátíðin sem haldin er á haustmánuðum lokar árinu hvað varðar rauða dregla. 

Þetta árið stóðu margir kjólar upp úr. Hæst ber kannski klæðnað þeirra Kardashian-Jenner-systra á Met-Galakvöldinu en þær Kim, Kylie og Kendall voru allar óaðfinnanlegar. 

Lady Gaga átti líka frábært kjólaár en hún mætti á hverja verðlaunahátíðina á fætur annarri í gullfallegum kjólum og toppaði sig alveg á Met Gala um vorið.

Þessir kjólar eru flottustu kjólar ársins að mati Smartlands.

Lady Gaga byrjaði árið vel á Golden Globes.
Lady Gaga byrjaði árið vel á Golden Globes. AFP
Billy Porter var magnaður á Golden Globes.
Billy Porter var magnaður á Golden Globes. AFP
Lady Gaga var sömuleiðis í frábærum kjól á Óskarnum.
Lady Gaga var sömuleiðis í frábærum kjól á Óskarnum. AFP
Charlize Theron í kjól frá Dior á Óskarnum.
Charlize Theron í kjól frá Dior á Óskarnum. mbl.is/AFP
Lady Gaga sló hinsvegar öll met á Met Gala.
Lady Gaga sló hinsvegar öll met á Met Gala. AFP
Rapparinn Cardi B á Met Gala.
Rapparinn Cardi B á Met Gala. AFP
Katy Perry á Met Gala.
Katy Perry á Met Gala. AFP
Kim Kardashian West og Kanye West á Met Gala.
Kim Kardashian West og Kanye West á Met Gala. ANGELA WEISS
Kardashian-Jenner fjölskyldan.
Kardashian-Jenner fjölskyldan. AFP
Kylie Jenner og Travis Scott á Met Gala.
Kylie Jenner og Travis Scott á Met Gala. mbl.is/AFP
Kendall Jenner á Met Gala.
Kendall Jenner á Met Gala. AFP
Zendaya og Law Roach á Met Gala.
Zendaya og Law Roach á Met Gala. mbl.is/AFP
Adut Akech á tískuverðlaununum.
Adut Akech á tískuverðlaununum. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál