Taktu förðunina alla leið á gamlárskvöld

Skjáskot/Instagram

Meira er meira þegar kemur að förðun á síðasta kvöldi ársins. Gleðin er allsráðandi og öllu er tjaldað til. Glimmer og glamúr einkenna gjarnan gamlárskvöld ásamt sterkari augnförðun og áberandi varalit. Hér eru nokkrar hugmyndir að slíkri förðun eftir nokkra af þekktustu förðunarfræðingum heims. 

Áberandi augnlínufarði

Með því að hafa augnlínufarðann ekki algjörlega fullkominn skapast rými til að móta hann betur eftir augnumgjörð þinni. Óljósar línur eru einnig góður kostur því þær undirstrika ekki fínar línur augnsvæðisins.

Förðun eftir Hung Vanngo.
Förðun eftir Hung Vanngo. Skjáskot/Instagram
Chanel Ombre Premiére (40 Gris Anthracite), 4.999 kr.
Chanel Ombre Premiére (40 Gris Anthracite), 4.999 kr.
Shiseido Kajal InkArtist Shadow (09 Nippon Noir), 3.699 kr.
Shiseido Kajal InkArtist Shadow (09 Nippon Noir), 3.699 kr.
Bare Minerals Endless Summer Bronzer, 6.799 kr.
Bare Minerals Endless Summer Bronzer, 6.799 kr.

Gylltir hunangstónar

Það er alltaf gaman að leika sér með gyllta tóna í augnförðun og er nýjasta augnskuggapallettan frá Urban Decay fullkomin til að ná þessu fram.

Förðun eftir Patrick Ta.
Förðun eftir Patrick Ta. Skjáskot/Instagram
Urban Decay Naked Honey, 8.199 kr.
Urban Decay Naked Honey, 8.199 kr.
YSL All Hours Matte Foundation, 7.999 kr.
YSL All Hours Matte Foundation, 7.999 kr.
Shiseido ModernMatte Lipstick (502 Whisper), 4.599 kr.
Shiseido ModernMatte Lipstick (502 Whisper), 4.599 kr.

Kopar við rauðan varalit

Það er fátt fallegra en koparlitir tónar við rauðan varalit. Þessi förðun er sérlega hátíðleg og hæfir þeim sem ætla inn í nýtt ár með eftirminnilegum hætti.

Förðun eftir Ortal Elimeleh.
Förðun eftir Ortal Elimeleh. Skjáskot/Instagram
Bare Minerals Gen Nude Eyeshadow Palette (Copper), 8.799 kr.
Bare Minerals Gen Nude Eyeshadow Palette (Copper), 8.799 kr.
Chanel Rouge Allure ( 837 Spectaculaire), 6.599 kr.
Chanel Rouge Allure ( 837 Spectaculaire), 6.599 kr.
Guerlain Météorites Goldenland, 8.699 kr.
Guerlain Météorites Goldenland, 8.699 kr.

Glimmer og kynþokki

Urban Decay er líklega eitt besta merkið til að finna glimmer fyrir förðunina í öllum stærðum og litum. Fyrir þær djörfu er gaman að leika sér með grafíska lögun augnförðunarinnar eða halda henni klassískri og leyfa glimmerinu að njóta sín.

Förðun eftir Hung Vanngo.
Förðun eftir Hung Vanngo. Skjáskot/Instagram
Urban Decay Glitter Liner (Midnight Cowboy), 3.299 kr.
Urban Decay Glitter Liner (Midnight Cowboy), 3.299 kr.
Clarins Ombre Matte (07 Carbon), 3.499 kr.
Clarins Ombre Matte (07 Carbon), 3.499 kr.
Bare Minerals Gen Nude Lip Gloss (Snarky), 4.299 kr.
Bare Minerals Gen Nude Lip Gloss (Snarky), 4.299 kr.

Rauðar varir í aðalhlutverki

Þegar þú ert með drottningarvaralit frá Guerlain þarftu varla mikið meira. Það er gaman að leyfa varalitnum að njóta sín og svo er þetta auðvitað hentug leið til að spara tíma ef þú ert orðin of sein í partíið.

Förðun eftir Hung Vanngo.
Förðun eftir Hung Vanngo. Skjáskot/Instagram
Guerlain Parure Gold Radiance Foundation SPF 30, 13.299 kr. Samhliða …
Guerlain Parure Gold Radiance Foundation SPF 30, 13.299 kr. Samhliða farðanum kom á markað ljómapúður og andlitssprey en það fullkomnar ásýndina.
Guerlain Rouge G Matte Lipstick (27), 4.999 kr.
Guerlain Rouge G Matte Lipstick (27), 4.999 kr.




Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál