Föt Beyoncé minna óþægilega á einkennisbúninga

Föt Beyoncé minna á föt starfsmannaföt Sainsbury's.
Föt Beyoncé minna á föt starfsmannaföt Sainsbury's. Skjáskot/Twitter

Tónlistarkonan Beyoncé sendi frá sér nýja fatalínu í samstarfi við Adidas á dögunum. Hluti fatalínunnar sem ber nafnið Ivy Park þykir minna óþægilega mikið á einkennisklæðnað starfsmanna Sainsbury's-verslunarkeðjunnar í Bretlandi. 

Sainsbury's-búðirnar selja ódýra matvöru og er að finna víða í Bretlandi. Starfsmenn verslananna sinna í störfum sínum í vínrauðum fötum með appelsínugulum línum rétt eins og hluti línu Beyoncé er á litinn.  

Mikið hefur verið gert grín að línu Beyoncé á Twitter undir myllumerkinu SainsBey. Verslunarkeðjan hefur tekið þátt í gríninu sem og starfsmennirnir sem grínast með að hafa ekki þurft að bíða í röð eftir fötunum. 

Hér má sjá hluta af fatalínu Beyoncé í Sainsbury's-línunni.

View this post on Instagram

adidas x IVY PARK E-comm takeover

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 17, 2020 at 9:00am PST

View this post on Instagram

IVY PARK January 18

A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jan 8, 2020 at 8:34pm PST

Fólk hefur verið dugleg að tjá sig um málið á Twitter.




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál