Brúðarkjóllinn allt öðruvísi en brúðarkjóll Meghan

Ofurfyrirsætan Kaia Gerber í brúðarkjól.
Ofurfyrirsætan Kaia Gerber í brúðarkjól. AFP

Franska tískuhúsið Givenchy sýndi vor- og sumarlínu sína fyrir árið 2020 á tískuvikunni í París á dögunum. Það var hin unga Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, sem lokaði tískusýningunni í brúðarkjól með ógnarstóru slöri ef slör mætti kalla. 

Listrænn stjórnandi Givanchy, Claire Waight Keller, er komin frekar langt frá brúðarkjólnum sem hún hannaði fyrir Meghan hertogaynju fyrir tæpum tveimur árum. Kjóllinn sem Gerber sýndi var rómantískur í anda hippatímabilsins. Bróderaður, víður og fengu berar axlir fyrirsætunnar að njóta sín. 

Meghan var í kjól frá Givanchy þegar hún og Harry …
Meghan var í kjól frá Givanchy þegar hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband. AFP
Kaia Gerber á tískusýningu Givenchy.
Kaia Gerber á tískusýningu Givenchy. AFP

Hér má sjá fleiri myndir frá tískusýningu Givenchy. 

Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020.
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020. AFP
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020.
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020. AFP
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020.
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020. AFP
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020.
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020. AFP
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020.
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020. AFP
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020.
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020. AFP
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020.
Vor- og sumarlína Givenchy fyrir árið 2020. AFP
mbl.is