Ljótustu kjólarnir á Óskarnum 2020

Kristen Wiig, Caitriona Balfe og Penelope Cruz voru ekki með …
Kristen Wiig, Caitriona Balfe og Penelope Cruz voru ekki með þetta í gærkvöldi. Samsett mynd

Óskarsverðlaunin voru afhent í nótt og að sjálfsögðu klæða allir sig upp í sitt fínasta púss af því tilefni. Margir fara örugga leið, en það eru þó ekki allir sem hitta naglann á höfuðið þegar kemur að fatavali. 

Leikkonan Kristen Wiig var í áberandi ljótum rauðum kjól sem gerði ekkert fyrir hana. Það kom á óvart að leikkonan Saoirse Ronan var ekki upp á sitt besta í kvöld og kjóllinn hennar gekk engan veginn upp. Leikarin Timothee Chalamet var líka í furðulegum fötum, þótt ekki hafi það verið kjóll.

Þetta eru ljótustu kjólarnir á Óskarsverðlaunahátíðinni 2020 að mati Smartlands.

Kristen Wiig.
Kristen Wiig. AFP
Penelope Cruz.
Penelope Cruz. AFP
Caitriona Balfe.
Caitriona Balfe. AFP
Saoirse Ronan.
Saoirse Ronan. AFP
Mahershala Ali og Amatus Sami-Karim.
Mahershala Ali og Amatus Sami-Karim. AFP
Blac Chyna.
Blac Chyna. AFP
Timothee Chalamet.
Timothee Chalamet. AFP
mbl.is