Kjóllinn eins og bleikur ruslapoki

Kjóllinn leit ekki eins út á netinu og í raunveruleikanum.
Kjóllinn leit ekki eins út á netinu og í raunveruleikanum. Samsett mynd

Það getur verið eins og rússnesk rúlletta að reyna að velja rétta stærð af fötum þegar maður verslar á netinu. Lauren Thompson frá Bretlandi pantaði sér á dögunum kjól frá Pretty Little Thing. 

Kjóllinn sem hún valdi var bleikur og þröngur latex-kjóll. Þegar hún mátaði kjólinn áttaði hún sig á því að hún hefði tekið allt of stórt númer. Kjóllinn leit einstaklega illa út á henni, eiginlega frekar eins og bleikur ruslapoki heldur en kjóll. 

Thompson sá þó broslegu hliðina á þesu atviki og birti mynd af sér í kjólnum og hefur uppskorið mörg læk á Twitter fyrir vikið. 

skjáskot/Twitter



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál