Sunneva Eir er búin að mastera brúnkufroðuna

Sunneva Eir Einarsdóttir áhrifavaldur veit hvernig best er að bera á sig brúnkufroðuna frá Marc Inbane. Hún notar bæði hanska og bursta til þess að froðan sé alveg jöfn þegar hún er sett á líkamann. Það er mjög gott trix svo annar handleggurinn verði til dæmis ekki brúnni en hinn. 

Baldur Rafn Gylfason eigandi hárheildsölunnar bpro segir að kosturinn við brúnkufroðuna frá Marc Inbane sé að fólk verði fallegt á litinn. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda