Gaga og Aniston með flottustu grímurnar?

Lady Gaga er einstaklega glæsileg með grímuna sem er í …
Lady Gaga er einstaklega glæsileg með grímuna sem er í stíl við hárlitinn hennar. mbl.is/skjáskot Instagram

Fræga fólkið hefur keppst um að birta ljósmyndir af sér að undanförnu með fallegar grímur sem vernda þau og umhverfið fyrir kórónuveirunni. Lady Gaga er ein þeirra og Jennifer Aniston einnig. 

Myndbirtingarnar eru ekki af pólitískum toga heldur til að minna á mikilvægi þess að huga að umhverfinu og gera það sem hægt er, til að stöðva útbreiðslu veirunnar. 

Þá er bent á að grímurnar geta verið fallegar og að ganga með grímur úti, sé gert til að heiðra þá sem standa í framlínu faraldursins; fyrir heilbrigðisstarfsmenn og alla þá sem eru viðkvæmir fyrir smiti og þurfa að verja sig. 

View this post on Instagram

I understand masks are inconvenient and uncomfortable. But don’t you feel that it’s worse that businesses are shutting down... jobs are being lost... health care workers are hitting absolute exhaustion. And so many lives have been taken by this virus because we aren’t doing enough. ⠀ ⠀ I really do believe in the basic goodness of people so I know we can all do this 🥰 BUT still, there are many people in our country refusing to take the necessary steps to flatten the curve, and keep each other safe. People seem worried about their “rights being taken away” by being asked to wear a mask. This simple and effective recommendation is being politicized at the expense of peoples’ lives. And it really shouldn’t be a debate 🙏🏼 ⠀ ⠀ If you care about human life, please... just #wearadamnmask 😷 and encourage those around you to do the same ❤️

A post shared by Jennifer Aniston (@jenniferaniston) on Jun 30, 2020 at 2:18pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál