Mörg andlit Margot Robbie

Margot Robbie í kvikmyndinni Goodbye Christopher Robin.
Margot Robbie í kvikmyndinni Goodbye Christopher Robin. mbl.is/skjáskot Instagram

Leikkonan Margot Robbie er ein af þeim sem virðist eiga mörg andlit ef marka má þær umbreytingar sem verða á henni á milli kvikmynda. 

Hún þykir einstaklega góð leikkona, bæði er hún til í að kafa ofan í ólík hlutverk en svo er hún með þannig útlit að auðvelt virðist að breyta henni á milli hlutverka. 

Robbie varð þrítug nýverið og voru fjölmargir sem bentu á þennan hæfileika hennar og tóku saman um það efni og myndbönd. 

Robbie í kvikmyndinni Once Upon a Time in Hollywood.
Robbie í kvikmyndinni Once Upon a Time in Hollywood.
Robbie í kvikmyndinni Terminal.
Robbie í kvikmyndinni Terminal. mbl.is/skjáskot Instagram
Robbie í kvikmyndinni Mary Queen of Scots.
Robbie í kvikmyndinni Mary Queen of Scots. mbl.is/skjáskot Instagram
mbl.is